29. nóvember 2024
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli (3. hæð).
29. nóvember 2024
KSÍ getur nú staðfest að "heimaleikur" A landsliðs karla í Þjóðadeildar-umspilinu í mars 2025 verður leikinn í Murcia á Spáni þann 23. mars næstkomandi.
29. nóvember 2024
Hundurinn Maddli hefur verið kynnt til leiks sem lukkudýr EM kvenna 2025
29. nóvember 2024
Víkingur R. gerði markalaust jafntefli gegn FC Noah frá Armeníu
28. nóvember 2024
A landslið karla stendur í stað á nýútgefnum styrkleikalista FIFA, er áfram í 70. sæti. Heimsmeistarar Argentínu eru sem fyrr á toppnum.
28. nóvember 2024
A kvenna mætir Kanada á Pinatar Arena á föstudag í vináttuleik.
27. nóvember 2024
U19 kvenna gerði 1-1 jafntefli gegn Belgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025.
27. nóvember 2024
KSÍ auglýsir eftir umsóknum um starf aðalþjálfara U16/U17 landsliða kvenna og aðstoðarþjálfara U19 kvenna (eitt stöðugildi, fullt starf).
27. nóvember 2024
Víkingur R. mætir FC Noah frá Armeníu í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu
27. nóvember 2024
Miðasala á EM kvenna í Sviss fyrir íslenska stuðningsmenn verður í þremur hlutum. Fólk er hvatt til að lesa vel yfir þær upplýsingar sem eru hér fyrir neðan. Allir þeir miðar sem seldir eru í þessum þremur miðasölugluggum eru á svæði sem er sérstaklega frátekið fyrir íslenska stuðningsmenn.
27. nóvember 2024
Á árinu sem er að líða fóru fram 6.396 leikir á vegum KSÍ og hafa þeir aldrei verið fleiri. Um er að ræða verulega aukningu milli ára.
27. nóvember 2024
U19 kvenna mætir Belgíu á miðvikudag í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025.
26. nóvember 2024
U15 lið kvenna vann Sviss í vítaspyrnukeppni
26. nóvember 2024
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands og KSÍ standa fyrir byrjendanámskeiði mánudaginn 2. desember kl. 19:30
26. nóvember 2024
Helgi Mikael Jónasson, Egill Guðvarður Guðlaugsson og Guðmundur Ingi Bjarnason koma til með að dæma í Unglingadeild UEFA
26. nóvember 2024
Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma í undankeppni EM U19 kvenna
25. nóvember 2024
Åge Hareide hefur ákveðið að hætta sem þjálfari A landsliðs karla og hefur hann því látið af störfum að eigin frumkvæði.
25. nóvember 2024
U15 lið kvenna mætir Sviss þriðjudaginn 26. nóvember klukkan 11:00