15. nóvember 2024
U19 karla mætir Moldóvu laugardaginn 16. nóvember klukkan 12:00
14. nóvember 2024
A landslið kvenna mætir Kanada í vináttuleik 29. nóvember á Pinatar á Spáni. Áður hafði KSÍ staðfest leik við Danmörku á sama stað þann 2. desember.
14. nóvember 2024
Á dögunum fór fram vinnustofa á vegum FIFA um stjórnun og stefnumótun
14. nóvember 2024
Fjöldi íslenskra eftirlitsmanna sinnir um þessar mundir störfum í Evrópu
13. nóvember 2024
Þórhallur Siggeirsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26.-28. nóvember 2024.
13. nóvember 2024
U19 lið karla vann góðann 0-2 sigur á Aserbaídsjan
13. nóvember 2024
Helgi Mikael og Kristján Már dæma í undankeppni EM 2025 U19
13. nóvember 2024
Vilhjálmur Alvar og Ragnar Þór Bender dæma á Regions´ cup
13. nóvember 2024
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í nokkrum aga- og kærumálum á undanförnum mánuðum. Hægt er að lesa um þau mál hér.
12. nóvember 2024
A landslið karla mætir liði Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA í Niksic á laugardag. Um er að ræða fyrri leikinn af tveimur í þessum lokaumferðum Þjóðadeildarinnar að þessu sinni.
12. nóvember 2024
Tuttugu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2024. Til úthlutunar úr sjóðnum í ár eru 30 milljónir.
12. nóvember 2024
U19 lið karla mætir Aserbaídsjan miðvikudaginn 13. nóvember klukkan 10:00
11. nóvember 2024
A landslið karla er komið saman á Spáni til æfinga og undirbúnings fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA.
11. nóvember 2024
Landsdómararáðstefna fór fram í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli um liðna helgi þar sem þátt tóku um 70 manns - dómarar og eftirlitsmenn.
11. nóvember 2024
Um 50 þjálfarar sóttu viðburð um liðna helgi þar sem fjallað var um undirbúning landsliðsverkefnis og um Sóknar vörn (Rest Defence).
8. nóvember 2024
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 9. nóvember.
8. nóvember 2024
Meðalaðsókn að leikjum efri hluta Bestu deildar karla var 909 og vitanlega ræður aðsóknin að úrslitaleik Víkings og Breiðabliks miklu þar um.
8. nóvember 2024
Víkingur R. vann frábæran 2-0 sigur gegn Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni.