1. nóvember 2024
Þjálfaranámskeiðið Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elite A Youth) hefst 15. nóvember 2024.
31. október 2024
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
31. október 2024
Dómaranefnd KSÍ hefur ákveðið FIFA-lista íslenskra dómara fyrir árið 2025. Listinn var samþykktur af stjórn KSÍ á síðasta stjórnarfundi.
30. október 2024
U17 karla vann frábæran 4-1 sigur gegn Norður Makedóníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025.
30. október 2024
A kvenna mætir Danmörku 2. desember í vináttuleik á Spáni.
30. október 2024
U21 landslið karla skipað leikmönnum fæddum 2004 og 2005 leikur vináttuleik við Pólland á Spáni 17. nóvember næstkomandi.
29. október 2024
Samvinna þjálfarateymis fyrir og í landsliðsglugga, Sóknar vörn (Rest Defence) og fleira til umfjöllunar á endurmenntunarviðburði 9. nóvember.
29. október 2024
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 kvenna hefur valið hóp leikmanna sem tekur þátt í æfingum U16 kvenna dagana 11. og 12. nóvember.
29. október 2024
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U17 kvenna hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum U17 dagana 14 og 15.nóvember 2024.
29. október 2024
Dagana 30. október til 5. nóvember fer fram hér á landi riðill í undankeppni EM U17 landslið karla.
29. október 2024
UEFA býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum loknum.
28. október 2024
Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á einu tímabili í efstu deild karla en Benóný Breki Andrésson.
28. október 2024
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2025 í meistaraflokkum hafa verið birt á vef KSÍ.
28. október 2024
A kvenna tapaði 1-3 gegn Bandaríkjunum er liðin mættust í Nashville.
27. október 2024
Eins og undanfarin ár velja leikmenn í Bestu deildinni besta og efnilegasta leikmann deildarinnar ásamt því að velja besta dómarann.
27. október 2024
Eins og undanfarin ár velja leikmenn í Bestu deildinni besta og efnilegasta leikmann deildarinnar ásamt því að velja besta dómarann.
27. október 2024
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki karla 2024
27. október 2024
U23 lið kvenna vann góðan 1-2 sigur á Finnlandi í vináttuleik