9. október 2024
U21 lið karla tekur á móti Litháen á Víkingsvelli fimmtudaginn 10. október klukkan 15:00
9. október 2024
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Bandaríkjunum í tveimur vináttuleikjum í október.
9. október 2024
Stjórn Blindrafélagsins hefur ákveðið að veita KSÍ Samfélagslampann 2024 vegna sjónlýsingar á leikjum A landsliða karla og kvenna í fótbolta.
8. október 2024
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir undankeppni EM 2025.
8. október 2024
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 14.-15. október.
8. október 2024
Alls mættu 1.625 áhorfendur á leik Vals og Breiðabliks og er það lang hæsti áhorfendafjöldinn á leiki deildarinnar í ár.
8. október 2024
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttuleiki gegn Finnlandi í lok október.
7. október 2024
U17 kvenna vann 3-0 sigur gegn Norður Írlandi í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
7. október 2024
Síðustu umferð Bestu deildar karla fyrir landsleikjahlé lauk á sunnudag.
7. október 2024
Bergrós Lilja Unudóttir var kosin besti dómari Bestu deildar kvenna.
7. október 2024
A landslið karla mætir Wales á Laugardalsvelli á föstudag. Von er á ríflega eitt þúsund stuðningsmönnum Wales á leikinn.
6. október 2024
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ innanlands.
6. október 2024
U17 kvenna mætir Norður Írlandi á mánudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
5. október 2024
Í dag, laugardag, fór fram lokaumferðin í Bestu deild kvenna þar sem Breiðablik tók á móti Íslandsmeistaraskildinum eftir hreinan úrslitaleik gegn Val.
5. október 2024
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna 2024!
4. október 2024
U17 kvenna tapaði 0-1 gegn Póllandi í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
4. október 2024
Fimmtudaginn 17. október verður haldinn fundur með yfirþjálfurum um fyrirkomulag móta í yngri flokkum.
4. október 2024
Víkingur R. tapaði fyrsta leik sínum í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.