6. september 2024
U21 karla vann glæsilegan 4-2 sigur gegn Dönum í undankeppni EM 2025.
6. september 2024
U19 karla mætir Katar á laugardag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
6. september 2024
Breiðablik og Valur leika til úrslita í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna á laugardag.
5. september 2024
KSÍ og Múlakaffi hafa innsiglað samstarf til næstu tveggja ára.
5. september 2024
U19 karla vann flottan 3-0 sigur gegn Mexíkó í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
5. september 2024
U21 lið karla mætir Danmörku í heimaleik í undankeppni EM 2025
5. september 2024
Breiðablik og Valur unnu bæði leiki sína í undanúrslitum fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna.
4. september 2024
U19 karla hefur leik á fimmtudag á æfingamóti sem fer fram í Slóveníu.
3. september 2024
Að gefnu tilefni vill KSÍ skýra eftirfarandi varðandi málskot atvika í knattspyrnuleikjum til aga- og úrskurðarnefndar.
3. september 2024
Stjarnan mætir UCD AFC frá Írlandi í fyrstu umferð Unglingadeildar UEFA.
3. september 2024
Breiðablik og Valur hefja leik á miðvikudag í forkeppni Meistaradeildar kvenna.
3. september 2024
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Hollands og Norður Makedóníu í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla.
2. september 2024
A landslið karla er komið saman til æfinga fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA.
2. september 2024
Fulltrúar ríkisins, Reykjavíkurborgar, KSÍ og FRÍ undirrituðu í dag sameiginlega viljayfirlýsingu um framtíðaruppbyggingu þjóðarleikvanga fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir í Laugardal.
2. september 2024
Riðill U17 karla í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 verður leikinn á Íslandi í haust.
2. september 2024
UEFA hefur staðfest leikjaskipulag Sambandsdeildarinnar og er því ljóst hvenær Víkingur R. mætir mótherjum sínum.
30. ágúst 2024
Meðalaðsókn að leikjum fyrri hluta Bestu deildar kvenna í ár er hærri en síðustu tvö ár.
30. ágúst 2024
Dregið hefur verið í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og því er ljóst hvaða liðum Víkingur R. mætir.