Verslun
Leit
SÍA
Leit
Holland á De Kuip á mánudag

8. júní 2024

Holland á De Kuip á mánudag

A landslið karla er komið til Hollands til undirbúnings fyrir vináttuleik við heimamenn í Rotterdam á mánudag.

Landslið
A karla
Glæsilegur sigur á Wembley!

7. júní 2024

Glæsilegur sigur á Wembley!

Ísland vann frábæran eins marks sigur gegn Englandi á Wembley.

Landslið
A karla
U19 kvenna í A6 í undankeppni EM 2025

7. júní 2024

U19 kvenna í A6 í undankeppni EM 2025

Dregið hefur verið í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna.

Landslið
U19 kvenna
U17 kvenna í riðli A4 í undankeppni EM 2025

7. júní 2024

U17 kvenna í riðli A4 í undankeppni EM 2025

Dregið hefur verið í riðla í undankeppni EM 2025 hjá U17 kvenna.

Landslið
U17 kvenna
Búið að draga í undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 karla

6. júní 2024

Dregið í riðla undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 kvenna á föstudag

Dregið verður í riðla í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 kvenna á föstudag.

Landslið
U17 kvenna
U19 kvenna
Vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun

6. júní 2024

Vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun

Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C, en hugmyndafræðin er hugarfóstur ensks prófessors, Christ Harwood sem er einn sá fremsti í heimi, á sviði íþróttasálfræði.

Fræðsla
16 þjálfarar útskrifast með KSÍ BU þjálfararéttindi

5. júní 2024

16 þjálfarar útskrifast með KSÍ BU þjálfararéttindi

Fræðsludeild KSÍ útskrifaði 16 þjálfara með KSÍ BU þjálfararéttindi (KSÍ Barna- og Unglingaþjálfun/UEFA Youth B), þriðjudaginn 4. júní.

Fræðsla
13 þjálfarar útskrifast með KSÍ A Þjálfararéttindi

5. júní 2024

13 þjálfarar útskrifast með KSÍ A Þjálfararéttindi

Nýlega útskrifuðust 13 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.

Fræðsla
Dregið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna

5. júní 2024

Mjólkurbikarinn leikinn á næstu dögum

8-liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna verða leikin á næstu dögum.

Mótamál
Mjólkurbikarinn
England á Wembley á föstudag

5. júní 2024

England á Wembley á föstudag

A landslið karla er um þessar mundir við æfingar á æfingasvæði QPR í Lundúnum til undirbúnings fyrir vináttuleikinn við England á Wembley á föstudag.

Landslið
A karla
Góður sigur gegn Austurríki

4. júní 2024

Góður sigur gegn Austurríki

Ísland vann góðan 2-1 sigur gegn Austurríki á Laugardalsvelli á þriðjudagskvöld.

Landslið
A kvenna
EM 2025
Sjónlýsing í boði fyrir alla á Ísland - Austurríki

4. júní 2024

Sjónlýsing í boði fyrir alla á Ísland - Austurríki

Sjónlýsing verður í boði fyrir alla gesti vallarins á Ísland - Austurríki í kvöld.

Fræðsla
Fan Zone á Laugardalsvelli á þriðjudag

3. júní 2024

Ísland mætir Austurríki á þriðjudag

A kvenna mætir Austurríki á þriðjudag í undankeppni EM 2025.

Landslið
A kvenna
Moli fer af stað um landið

3. júní 2024

Moli fer af stað um landið

Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" hefst í dag, mánudag, sjötta sumarið í röð.

Fræðsla
KSÍ gerir samning við Mycrocast vegna sjónlýsingar

2. júní 2024

KSÍ gerir samning við Mycrocast vegna sjónlýsingar

KSÍ hefur samið við fyrirtækið Mycrocast vegna sjónlýsingar á heimaleikjum A landsliða Íslands.

Fræðsla
Landslið
A karla
A kvenna
Leikir við England og Holland framundan

2. júní 2024

Leikir við England og Holland framundan

A landslið karla mætir tveimur sterkum andstæðingum í vináttuleikjum í júní. Fyrst er það England 7. júní og síðan Holland 10. júní.

Landslið
A karla
Fan Zone á Laugardalsvelli á þriðjudag

31. maí 2024

Fan Zone á Laugardalsvelli á þriðjudag

Fan Zone opnar klukkan 17:00 á þriðjudag!

Landslið
Jafntefli niðurstaðan í Austurríki

31. maí 2024

Jafntefli niðurstaðan í Austurríki

Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Austurríki í undankeppni EM 2025 í dag.

Landslið
A kvenna
EM 2025