8. júní 2024
A landslið karla er komið til Hollands til undirbúnings fyrir vináttuleik við heimamenn í Rotterdam á mánudag.
7. júní 2024
Ísland vann frábæran eins marks sigur gegn Englandi á Wembley.
7. júní 2024
Dregið hefur verið í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna.
7. júní 2024
Dregið hefur verið í riðla í undankeppni EM 2025 hjá U17 kvenna.
6. júní 2024
Dregið verður í riðla í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 kvenna á föstudag.
6. júní 2024
Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C, en hugmyndafræðin er hugarfóstur ensks prófessors, Christ Harwood sem er einn sá fremsti í heimi, á sviði íþróttasálfræði.
5. júní 2024
Fræðsludeild KSÍ útskrifaði 16 þjálfara með KSÍ BU þjálfararéttindi (KSÍ Barna- og Unglingaþjálfun/UEFA Youth B), þriðjudaginn 4. júní.
5. júní 2024
Nýlega útskrifuðust 13 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
5. júní 2024
8-liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna verða leikin á næstu dögum.
5. júní 2024
A landslið karla er um þessar mundir við æfingar á æfingasvæði QPR í Lundúnum til undirbúnings fyrir vináttuleikinn við England á Wembley á föstudag.
4. júní 2024
Ísland vann góðan 2-1 sigur gegn Austurríki á Laugardalsvelli á þriðjudagskvöld.
4. júní 2024
Sjónlýsing verður í boði fyrir alla gesti vallarins á Ísland - Austurríki í kvöld.
3. júní 2024
A kvenna mætir Austurríki á þriðjudag í undankeppni EM 2025.
3. júní 2024
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" hefst í dag, mánudag, sjötta sumarið í röð.
2. júní 2024
KSÍ hefur samið við fyrirtækið Mycrocast vegna sjónlýsingar á heimaleikjum A landsliða Íslands.
2. júní 2024
A landslið karla mætir tveimur sterkum andstæðingum í vináttuleikjum í júní. Fyrst er það England 7. júní og síðan Holland 10. júní.
31. maí 2024
Fan Zone opnar klukkan 17:00 á þriðjudag!
31. maí 2024
Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Austurríki í undankeppni EM 2025 í dag.