8. apríl 2024
Fimleikasamband Íslands og Háskólinn í Reykjavík halda málþing um verndun og velferð barna, unglinga og afreksfólks í íþróttum í Háskólanum í Reykjavík 12. og 13. apríl.
8. apríl 2024
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í 1. umferð Mjólkurbikars kvenna og fara leikirnir fram dagana 20.-23. apríl.
8. apríl 2024
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Bestu deild kvenna 2024. Fyrsta umferð verður leikin dagana 21. og 22. apríl.
8. apríl 2024
Ísland mætir Þýskalandi á þriðjudag í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2025.
8. apríl 2024
Önnur umferð í Mjólkurbikar karla hefst á miðvikudaginn.
8. apríl 2024
U19 kvenna mætir Austurríki í lokaleik sínum í undankeppni EM 2024 á þriðjudag.
8. apríl 2024
A landslið karla fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og er nú í 72. sæti.
8. apríl 2024
Markmið SKORA er að skoða líkamlegt atgervi knattspyrnustúlkna, andlega og félagslega líðan, áhrif tíðahrings á tíðni meiðsla og brottfall stúlkna úr knattspyrnu á Íslandi.
6. apríl 2024
U19 ára landslið kvenna vann góðan 3-1 sigur gegn Króatíu í undankeppni EM 2024.
6. apríl 2024
KSÍ hefur samþykkt ósk HK og KA um tímabreytingu á leik liðanna í Bestu deild karla á sunnudag.
5. apríl 2024
A landslið kvenna vann 3-0 sigur gegn Póllandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2025.
5. apríl 2024
U19 kvenna mætir Króatíu á laugardag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2024.
5. apríl 2024
Uppselt er á leik A landsliðs kvenna við Pólland í kvöld. Leikurinn hefst kl. 16:45 og er í beinni útsendingu á RÚV.
5. apríl 2024
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 11. apríl kl. 17:00.
5. apríl 2024
Besta deild karla hefst á laugardag þegar tvöfaldir meistarar Víkings R. taka á móti Stjörnunni.
4. apríl 2024
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 78. ársþings KSÍ, sem haldið var í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík, þann 24. febrúar síðastliðinn.
4. apríl 2024
A landslið kvenna mætir Póllandi á föstudag í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025.
3. apríl 2024
U19 ára landslið kvenna tapaði 4-1 gegn Írlandi í fyrsta leik sínum í milliriðlum í undankeppni EM 2024.