12. mars 2024
U16 kvenna gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í dag í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.
12. mars 2024
Afmælisráðstefna SÍGÍ fór fram dagana 7.-8. mars 2024 í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli.
12. mars 2024
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U20 karla, hefur valið hóp sem mun spila vináttuleiki í Ungverjalandi dagana 19. - 23. mars.
11. mars 2024
U16 kvenna mætir Belgíu á þriðjudag á UEFA Development Tournament.
11. mars 2024
Úrtaksæfingar U16-kvenna verða haldnar dagana 20.-22. mars næstkomandi.
11. mars 2024
Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Lengjubikars karla.
11. mars 2024
Miðasala á leik Þýskalands og Íslands í undankeppni EM 2025 er hafin.
11. mars 2024
Leikur A landslið kvenna gegn Póllandi 5. apríl verður leikinn á Kópavogsvelli.
10. mars 2024
U16 kvenna tapaði 1-2 fyrir Spáni í fyrsta leik liðsins í UEFA Development Tournament.
8. mars 2024
The FA of Iceland (KSÍ) will have a KSÍ C 1 coaching courses in the capital area (in English) on the first weekend of April.
8. mars 2024
Kurs jest prowadzony przez KSÍ (Islandzki Związek Piłki Nożnej) w swojej siedzibie w Sóknin na 3 piętrze i rozpoczyna się o 17:30.
7. mars 2024
A landslið karla mætir liði Hollands í vináttuleik sem leikinn verður í Rotterdam þann 10. júní næstkomandi.
7. mars 2024
Í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars standa ÍSÍ og UMFÍ fyrir ráðstefnunni "Konur og íþróttir, forysta og framtíð".
7. mars 2024
Haukur Hinriksson, lögfræðingur hjá KSÍ, ritar pistil um opinbera umræðu í knattspyrnuhreyfingunni.
7. mars 2024
UEFA hefur tilkynnt leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2025 og er því ljóst hverjum Ísland mætir í fyrsta leik.
6. mars 2024
KSÍ óskar eftir að ráða verkefnastjóra í tímabundið starf. Verkefnið er umsjón með innleiðingu nýs móta- og upplýsingakerfis.
6. mars 2024
Íslensk landslið leika 11 leiki í mars og verður því í nógu að snúast hjá hinum ýmsu liðum.
5. mars 2024
Ísland mætir Þýskalandi, Austurríki og Póllandi í undankeppni EM.