27. febrúar 2024
Ísland vann dramatískan 2-1 sigur gegn Serbíu í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildar UEFA.
27. febrúar 2024
U17 karla mætir Finnlandi á miðvikudag í vináttuleik, en leikið er í Finnlandi.
27. febrúar 2024
Umsóknarfrestur um starf framkvæmdastjóra KSÍ er til og með þriðjudagsins 27. febrúar
26. febrúar 2024
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 27. febrúar kl. 17:00.
26. febrúar 2024
A landslið kvenna mætir Serbíu í seinni umspilsleik liðanna á Kópavogsvelli á þriðjudag klukkan 14:30.
26. febrúar 2024
U17 ára landslið kvenna mætir Kósóvó á þriðjudag klukkan 15:00
24. febrúar 2024
U17 kvenna tapaði 1-2 gegn Finnlandi í öðrum leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2024.
24. febrúar 2024
78. ársþingi KSÍ er lokið. Að þessu sinni fór það fram í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal.
24. febrúar 2024
Ný stjórn KSÍ hefur verið mynduð. Sjö manns voru í framboði um fjögur laus sæti í stjórn.
24. febrúar 2024
Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ.
24. febrúar 2024
Sérstök hvatning var veitt UMF Grindavík og Grindvíkingum á 78. ársþingi KSÍ.
23. febrúar 2024
A landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli við Serbíu í fyrri leik liðanna í umspili Þjóðadeildar UEFA.
23. febrúar 2024
Ársþing KSÍ fer fram á laugardag. Þingið verður í beinu streymi á KSÍ TV hjá Sjónvarpi Símans.
23. febrúar 2024
Víkingur R. hlýtur jafnréttisverðlaun KSÍ 2023
23. febrúar 2024
Grasrótarpersóna KSÍ árið 2023 er Joaquín Linares Cordoba
23. febrúar 2024
A landslið kvenna mætir Serbíu ytra á föstudag.
23. febrúar 2024
U17 kvenna mætir Finnlandi á laugardag.
22. febrúar 2024
Á meðal umfjöllunarefnis ársskýrslu KSÍ fyrir 2023 eru samfélagsmál og jafnrétti og í henni er m.a. að finna grein um kynjahlutfall.