12. febrúar 2024
Kjörnefnd hefur samþykkt að framlengja framboðsfrest til varafulltrúa landsfjórðunga.
12. febrúar 2024
Þrjú framboð til formanns KSÍ hafa verið staðfest og sjö framboð til stjórnar.
12. febrúar 2024
Framundan eru tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið. Það fyrra verður haldið helgina 17.-18. febrúar og það síðara verður helgina 2.-3. mars.
9. febrúar 2024
Miðasala á síðari umspilsleik A landsliðs kvenna gegn Serbíu hefst mánudaginn 19. febrúar klukkan 12:00.
9. febrúar 2024
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Serbíu í umspili Þjóðadeildar UEFA í febrúar.
9. febrúar 2024
Þær tillögur sem liggja fyrir 78. ársþingi KSÍ hafa nú verið birtar á upplýsingavef þingsins.
9. febrúar 2024
UEFA hefur staðfest leikdaga í Þjóðadeild UEFA í haust.
8. febrúar 2024
Dregið hefur verið í riðla í Þjóðadeild UEFA hjá A landsliði karla, en dregið var í París.
8. febrúar 2024
Á ráðstefnu landsdómara sem haldin var um síðustu helgi afhenti Klara Bjartmarz Braga Bergmann gullmerki KSÍ fyrir 50 ára starf fyrir knattspyrnuhreyfinguna.
7. febrúar 2024
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 8. febrúar kl. 17:00.
7. febrúar 2024
Dregið verður í Þjóðadeild UEFA fimmtudaginn 8. febrúar í París og hefst drátturinn kl. 17:00 að íslenskum tíma.
6. febrúar 2024
Framkvæmdastjórn ÍSÍ staðfesti skriflega í desember að KSÍ myndi ekki fá úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ.
5. febrúar 2024
KSÍ TV er nú aðgengilegt í Sjónvarpi Símans í gegnum netvafra og Sjónvarp Símans appið.
5. febrúar 2024
A landslið karla mætir Englandi í vináttuleik þann 7. júní og fer leikurinn fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum.
5. febrúar 2024
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 78. ársþing KSÍ.
3. febrúar 2024
Minnt er á að framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 10. febrúar.
2. febrúar 2024
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 12.-14. febrúar.
2. febrúar 2024
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir seinni umferð undankeppni EM 2024.