8. nóvember 2023
Ágætis aðsókn var að leikjum Bestu deilda karla og kvenna í sumar. Áhugavert er að skoða áhrif breytts keppnisfyrirkomulags í deildunum og er meðalaðsókn hæst í efri hluta eftir skiptinguna í báðum mótum.
8. nóvember 2023
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Wales í undankeppni EM 2025.
8. nóvember 2023
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum í nóvember.
7. nóvember 2023
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2024 í meistaraflokkum hafa verið birt á vef KSÍ.
7. nóvember 2023
Mótamál yngri flokka, WyScout og starf Grétars Rafns Steinssonar hjá Leeds voru á meðal viðfangsefna yfirþjálfarafundar KSÍ.
7. nóvember 2023
"Stjórn KSÍ harmar ákaflega þá stöðu sem íslensk knattspyrna er í vegna aðstöðuleysis, þrátt fyrir alla þá vinnu sem hefur verið unnin undanfarin ár."
7. nóvember 2023
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
6. nóvember 2023
"Ég hef ákveðið að gefa ekki kost á mér til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ á næsta þingi, sem haldið verður í febrúar næstkomandi."
6. nóvember 2023
Breiðablik mætir Gent á fimmtudag í Sambandsdeild UEFA.
6. nóvember 2023
Leikjaniðurröðun í Futsal 2024 í meistaraflokki karla hefur verið staðfest og má finna hana á vef KSÍ.
6. nóvember 2023
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í undirbúningi fyrir umspil um sæti í lokakeppni HM U20 kvenna.
3. nóvember 2023
Fræðsludeild KSÍ hefur náð samkomulagi við International Soccer Science and Performance Federation (ISSPF) um samstarf er varðar þjálfaramenntun.
1. nóvember 2023
Alþjóðlega knattspyrnumótið "Football & Fun", sem haldið hefur verið undir fána Würth á Íslandi um margra ára skeið, fer fram í Egilshöll laugardaginn 11. nóvember 2023.
31. október 2023
A landslið kvenna tapaði með tveimur mörkum gegn engu gegn Þýskalandi í Þjóðadeild UEFA þegar liðin áttust við á Laugardalsvelli í kvöld, þriðjudagskvöld.
31. október 2023
Á ráðstefnunni "Vinnum gullið" sem fram fer 20. nóvember verða kynnt áform um eflingu afreksíþróttastarfs á Íslandi með bættri aðstöðu, stuðningi og réttindum fyrir afreksíþróttafólk.
31. október 2023
KSÍ og Knattspyrnudómarafélag Norðurlands standa fyrir byrjendanámskeiði fyrir dómara mánudaginn 6. nóvember klukkan 19:30.
31. október 2023
A landslið karla spilar tvo útileiki í nóvember og er miðasala á þá leiki í fullum gangi á Tix.is.
30. október 2023
Ísland mætir Þýskalandi á þriðjudag í Þjóðadeild UEFA.