3. desember 2025
UEFA hefur tilkynnt að EM kvenna 2029 verður haldið í Þýskalandi.
3. desember 2025
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs kvenna í undankeppni HM 2027 er hafin á miðasöluvef KSÍ.
2. desember 2025
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs kvenna í undankeppni HM 2027 hefst miðvikudaginn 3. desember klukkan 12:00 á midasala.ksi.is.
7. nóvember 2025
UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun í riðli A kvenna í undankeppni HM 2027.
4. nóvember 2025
A kvenna er í riðli A3 í undankeppni HM 2027.
31. október 2025
Dregið verður í undankeppni HM 2027 á þriðjudag.
29. október 2025
A landslið kvenna vann öruggan þriggja marka sigur á Norður-Írlandi í seinni umspilsleik liðanna um sæti í Þjóðadeild A.
28. október 2025
Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland verði leikinn á Þróttarvelli í Laugardal á miðvikudag.
28. október 2025
Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland, sem fara átti fram á í dag, þriðjudag, verði ekki leikinn í dag.
24. október 2025
A landslið kvenna vann í kvöld góðan tveggja marka sigur á Norður-Írlandi á Ballymena Showgrounds í nágrenni Belfast.
23. október 2025
A kvenna mætir Norður Írlandi á föstudag í fyrri leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar.
21. október 2025
A kvenna er komið saman í Belfast í undirbúningi sínum fyrir leikina gegn Norður Írlandi.
15. október 2025
Miðasala á leik A kvenna gegn Norður Írlandi hefst á fimmtudag kl. 12:00 á miðasöluvef KSÍ.
14. október 2025
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir N-Írlandi í umspili Þjóðadeildarinnar.
2. október 2025
Amir Mehica hefur verið ráðinn í stöðu markmannsþjálfara A landsliðs kvenna.
28. september 2025
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Ólafs Helga Kristjánssonar í stöðu aðstoðarþjálfara A landsliðs kvenna.
2. september 2025
Boðið verður upp á sjónlýsingu á öllum heimaleikjum A landsliða karla og kvenna í haust.
7. ágúst 2025
Ísland er í 17. sæti á heimslista FIFA