15. júlí 2024
KSÍ vill vekja athygli á upplýsingum um félagaskiptaglugga sumarsins 2024.
14. júlí 2024
Gylfi Þór Orrason verður við störf sem eftirlitsmaður í lokakeppni EM hjá U19 karla.
14. júlí 2024
Íslenskir dómarar hafa verið á faraldsfæti undanfarið og verða það næstu daga.
14. júlí 2024
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi sinn 200. leik í efstu deild karla þegar hann dæmdi leik Vals og Fylkis í Bestu deild karla þann 6. júlí síðastliðinn.
13. júlí 2024
U19 kvenna tapaði 1-2 fyrir Noregi í fyrri leik liðsins á æfingamóti í Svíþjóð.
13. júlí 2024
Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn þjálfari U21 landsliðs karla og tekur hann við starfinu af Davíð Snorra Jónassyni, sem var ráðinn aðstoðarþjálfari A landsliðs karla í vor.
13. júlí 2024
Þórhallur Siggeirsson hefur verið ráðinn þjálfari U19 landsliðs karla og tekur við því starfi af Ólafi Inga Skúlasyni.
12. júlí 2024
A landslið kvenna er öruggt með sæti á EM 2025 í Sviss eftir magnaðan þriggja marka sigur á stórliði Þýskalands á Laugardalsvellinum að viðstöddum 5.243 áhorfendum.
12. júlí 2024
Fyrir leik Íslands og Þýskalands á föstudag útskrifaði KSÍ 9 þjálfara með KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu.
12. júlí 2024
U19 ára landslið kvenna mætir Noregi á laugardag í fyrsta leik sínum á þriggja liða æfingamóti í Svíþjóð.
11. júlí 2024
Minningarorð formanns KSÍ um Halldór B. Jónsson, fyrrverandi varaformann KSÍ, sem lést þriðjudaginn 9. júlí eftir erfið veikindi.
11. júlí 2024
Sara Björk Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir verða heiðraðar af UEFA fyrir leik Íslands og Þýskalands fyrir að hafa leikið 100 A-landsleiki.
10. júlí 2024
Víkingar gerðu markalaust jafntefli við írska liðið Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna þegar þau mættust í Víkinni á þriðjudag.
10. júlí 2024
A landslið kvenna hefur hafið æfingar í undirbúningi sínum fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2025.
10. júlí 2024
Íslenskir dómarar dæma í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag.
8. júlí 2024
Dregið hefur verið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna.
8. júlí 2024
Íslensku liðin hefja í vikunni leik í Evrópukeppnum félagsliða.
7. júlí 2024
U16 kvenna tapaði 1-2 fyrir Tékklandi í leik um 7. sætið á Norðurlandamótinu.