5. júlí 2024
U16 kvenna mætir Tékklandi á sunnudag í leik um 7. sætið á Norðurlandamótinu.
4. júlí 2024
U16 kvenna tapaði 0-1 fyrir Danmörku í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu.
4. júlí 2024
Dregið hefur verið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Futsal.
4. júlí 2024
Nú er ljóst að KA og Víkingur R. mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
2. júlí 2024
Á fundi sínum 2. júlí úrskurðaði aga- og úrskurðunarnefnd KSÍ Breukelen Lachelle Woodard, leikmann FH, í eins leiks bann í Íslandsmóti vegna atviks í leik FH og Tindastóls í Bestu deild kvenna þann 26. júní síðastliðinn.
2. júlí 2024
Dregið verður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Futsal á fimmtudag.
2. júlí 2024
Undanúrslit Mjólkurbikars karla fara fram í vikunni.
2. júlí 2024
U16 kvenna mætir Danmörku á fimmtudag á Norðurlandamótinu.
1. júlí 2024
Ljóst er að Breiðablik og Valur leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna.
1. júlí 2024
U16 kvenna tapaði 0-3 fyrir Englandi í fyrsta leik sínum á opna Norðurlandamótinu.
28. júní 2024
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2025 í júlí.
27. júní 2024
Komdu í fótbolta, Verndarar barna, Tæklum tilfinningar, Sjónlýsing, SoGreen. KSÍ starfar að ýmsum grasrótarverkefnum og samfélagslegum verkefnum á ári hverju.
27. júní 2024
Stjórn KSÍ hefur samþykkt nýja útgáfu af orðalagi viðbragðsáætlunar KSÍ vegna alvarlegra brota einstaklinga.
26. júní 2024
Miðasala á leik Íslands og Þýskalands 12. júlí hefst föstudaginn 28. júní kl. 12:00 á tix.is.
26. júní 2024
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ innanlands
26. júní 2024
Á leik A landsliðs kvenna gegn Þýskalandi, sem fram fer á Laugardalsvelli þann 12. júlí klukkan 16:15, geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera lukkukrakkar.
26. júní 2024
Knattspyrnumót sumarsins eru í fullum gangi og línur mögulega þegar farnar að skýrast að einhverju leyti.
26. júní 2024
Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á föstudag og laugardag.