5. janúar 2005
Samninga- og félagaskiptanefnd hefur úrskurðað í máli milli Leiknis R. og Víkings R. vegna kröfu Leiknis um að Víkingur verði beittur refsingum þar sem þjálfari Víkings hafi reynt að fá samningsbundinn leikmann til að ganga í raðir félagsins. Niðurstaðan er sú að nefndin veitir Víkingi R. áminningu.
5. janúar 2005
Skráning er hafin í UEFA-B prófið sem fram fer í Reykjavík 29. janúar næstkomandi klukkan 11:00 - 13:00. Undirbúningsfundur verður haldinn fyrir prófið og verður hann auglýstur síðar í vikunni.
5. janúar 2005
Fyrstu úrtaksæfingar ársins fyrir U17 og U19 landslið kvenna fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. Alls hafa rúmlega 40 leikmenn verið boðaðir á æfingarnar að þessu sinni.
5. janúar 2005
59. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið á Hótel Loftleiðum laugardaginn 12. febrúar 2005. Minnt er á að tillögum fyrir þingið þarf að skila í síðasta lagi miðvikudaginn 12. janúar.
3. janúar 2005
Æfingaáætlun fyrir landsliðsæfingar yngri landsliða karla og kvenna er nú tilbúin. Áætlunin gildir fram á vor og er fyrir U19 karla, U19 kvenna, U17 karla, U17 kvenna og U16 karla.
30. desember 2004
30. desember 2004
29. desember 2004
29. desember 2004
Vinna við umsóknir félaga í Landsbankadeild karla um þátttökuleyfi í deildinni 2005 er nú í fullum gangi.
27. desember 2004
27. desember 2004
UEFA hefur nú formlega staðfest gæðavottun á leyfiskerfi KSÍ, en síðastliðið sumar var framkvæmt víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ og því starfi sem unnið er við rekstur þess.
27. desember 2004
23. desember 2004
21. desember 2004
20. desember 2004
20. desember 2004
14. desember 2004
14. desember 2004