25. maí 2021
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm sinn í máli nr. 1/2021.
20. maí 2021
Úrskurðir í tveimur kærumálum hjá aga- og úrskurðarnefnd liggja fyrir og hafa tveir leikmenn verið úrskurðaðir í fimm leikja bann.
14. apríl 2021
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2021.
26. mars 2021
Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 25. mars 2021, var tekið fyrir erindi sem framkvæmdastjóri KSÍ sendi til nefndarinnar með vísan til greinar 19.2. í lögum KSÍ og 6. greinar reglugerðar KSÍ um aga- og úrskurðarmál.
5. mars 2021
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 3. mars var leikmaður Léttis, Andri Már Ágústsson, úrskurðaður í þriggja leikja bann í keppnum á vegum KSÍ vegna atviks í æfingaleik Léttis og KH (mfl. karla) þann 14. febrúar.
23. febrúar 2021
Drago-styttur og háttvísiverðlaun eru allajafna afhent á ársþingi KSÍ, en annar háttur verður hafður á að þessu sinni.
18. janúar 2021
Áfrýjunardómstóll ÍSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 2/2020 - Knattspyrnufélagið Fram gegn Knattspyrnusambandi Íslands. Málinu var vísað frá dómi.
16. desember 2020
Vegna yfirlýsingar Fram sem birt var á vef félagsins 16. desember.
9. desember 2020
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 3/2020 Fram gegn Stjórn KSÍ. Hefur áfrýjunardómstóllinn vísað málinu frá aga- og úrskurðarnefnd knattspyrnusambands Íslands.
9. desember 2020
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 4/2020 KR gegn stjórn KSÍ. Hefur áfrýjunardómstóllinn staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í málinu.
25. nóvember 2020
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur á ný kveðið upp úrskurð í máli Fram gegn Stjórn KSÍ og hafnað kröfum knattspyrnudeildar Fram í málinu.
25. nóvember 2020
Aga- og úrskurðarnefnd hefur á ný kveðið upp úrskurð í máli KR gegn Stjórn KSÍ. Nefndin hafnar kröfum knattspyrnudeildar KR í málinu.
20. nóvember 2020
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóma í málum Fram og KR gegn Stjórn KSÍ. Báðum málum er vísað aftur til aga- og úrskurðarnefndar til efnislegrar meðferðar.
16. nóvember 2020
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 12/2020 Fram gegn Stjórn KSÍ. Hefur málinu verið vísað frá aga- og úrskurðarnefnd.
16. nóvember 2020
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 11/2020 KR gegn Stjórn KSÍ. Hefur málinu verið vísað frá aga- og úrskurðarnefnd.
8. október 2020
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum 8. október að sekta knattspyrnudeild Njarðvíkur um kr. 50.000 vegna opinberra ummæla þjálfara mfl. karla.
1. október 2020
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 29. september var tekið fyrir mál vegna skýrslu frá dómara í leik Leiknis/KB og Þórs í B deild 2. flokks karla sem fram fór þann 20. september sl.
1. október 2020
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum 29. september að sekta Gróttu vegna opinberra ummæla starfsmanns/stuðningsmanns í útsendingu Gróttu TV.