Verslun
Leit
36 félög hafa skilað kjörbréfi fyrir ársþing KSÍ
Ársþing

Frestur til að skila inn framboðum fyrir 76. ársþing KSÍ, til embættis formanns KSÍ, í stjórn og varastjórn og embætti fulltrúa landsfjórðunga, er nú liðinn.

Kjörnefnd hefur komið saman og yfirfarið framkomin framboð. 

Alls bárust tvö framboð til embættis formanns, tólf framboð í stjórn og þrjú framboð í varastjórn. Þá bárust fjögur framboð í embætti fulltrúa landsfjórðunga (eitt fyrir hvern landsfjórðung) og þrjú í embætti varafulltrúa (Austurland, Norðurland og Suðurland). 

Á vef ársþingsins er hægt að finna frekari upplýsingar um frambjóðendur

Upplýsingasíða 76. ársþings KSÍ

Upplýsingar um kosningar á 76. ársþingi KSÍ