Verslun
Leit
SÍA
Leit
Íslenskir dómarar í Sambandsdeildinni

9. desember 2025

Íslenskir dómarar í Sambandsdeildinni

Íslenskir dómarar verða að störfum í Sambandsdeildinni á fimmtudag á leik KF Shkëndija og Slovan Bratislava.

Dómaramál
Landsdómararáðstefna fór fram síðastliðna helgi

26. nóvember 2025

Landsdómararáðstefna fór fram síðastliðna helgi

Landsdómararáðstefna 2025 var haldin um liðna helgi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.

Dómaramál
7-1 tap Breiðabliks gegn Lech Poznan

25. nóvember 2025

Gylfi Þór Orrason dómaraeftirlitsmaður í Meistaradeildinni

Gylfi Þór Orrason verður að störfum í Meistaradeildinni á þriðjudag.

Dómaramál
Evrópuleikir
Marsráðstefna landsdómara sunnudaginn 24. mars

24. nóvember 2025

Byrjendanámskeið fyrir dómara 25. nóvember

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 25. nóvember kl. 17:00.

Dómaramál
Íslenskir dómarar í Unglingadeild UEFA

24. nóvember 2025

Íslenskir dómarar í Unglingadeild UEFA

Íslenskir dómarar verða að störfum í Unglingadeild UEFA 26. nóvember á leik Dynamo Kiev og Hibernian.

Dómaramál
Tveggja marka tap í Laugardalnum gegn Frökkum

21. nóvember 2025

Landsdómararáðstefna 22. nóvember

Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 22. nóvember næstkomandi.

Dómaramál
Íslenskir eftirlitsmenn í undankeppni HM

17. nóvember 2025

Íslenskir eftirlitsmenn í undankeppni HM

Tveir íslenskir eftirlitsmenn dómara verða að störfum í undankeppni HM á þriðjudag.

Dómaramál
U15 karla - Ísland mætir Finnlandi á þriðjudag

12. nóvember 2025

Þóroddur dómareftirlitsmaður í undankeppni HM 2026

Þóroddur Hjaltalín verður að störfum í vikunni sem dómaraeftirlitsmaður í undankeppni HM 2026.

Dómaramál
Ingi Rafn ráðinn á Innanlandssvið

11. nóvember 2025

Ingi Rafn ráðinn á Innanlandssvið

KSÍ hefur ráðið Inga Rafn Ingibergsson sem starfsmann dómaramála á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. desember.

Dómaramál
KSÍ B 2 þjálfaranámskeið á Akureyri í janúar

11. nóvember 2025

KSÍ B 2 þjálfaranámskeið á Akureyri í janúar

KSÍ stefnir á að halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 10.-11. janúar 2026.

Fræðsla
Þjálfaramenntun
Íslenskir dómarar í undankeppni EM 2027 hjá U21 kvenna

11. nóvember 2025

Íslenskir dómarar í undankeppni EM 2027 hjá U21 kvenna

Íslenskir dómarar verða að störfum í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.

Dómaramál
KA úr leik og Breiðablik í umspil í Sambandsdeild Evrópu

4. nóvember 2025

Þóroddur dómareftirlitsmaður í Sambandsdeildinni

Þóroddur Hjaltalín verður að störfum sem dómaraeftirlitsmaður í Sambandsdeild UEFA á fimmtudagskvöld.

Dómaramál
Evrópuleikir
Helgi Mikael og Egill Guðvarður dæma í undankeppni EM 2026 hjá U19 karla

3. nóvember 2025

Helgi Mikael og Egill Guðvarður dæma í undankeppni EM 2026 hjá U19 karla

Helgi Mikael Jónasson og Egill Guðvarður Guðlaugsson munu dæma í undankeppni EM 2026 hjá U19 karla.

Dómaramál
Ívar Orri dómari ársins í Bestu deild karla

3. nóvember 2025

Ívar Orri dómari ársins í Bestu deild karla

Ívar Orri Kristjánsson er dómari ársins í Bestu deild karla samkvæmt niðurstöðu úr árlegri kosningu leikmanna deildarinnar.

Mótamál
Dómaramál
Dómaraval í FSu

31. október 2025

Dómaraval í FSu

KSÍ og FSu, Fjölbrautaskóli Suðurlands, hafa tekið höndum saman nú á haustmánuðum og staðið fyrir áfanga í skólanum þar sem áhersla er lögð á kynningu á knattspyrnudómgæslu.

Dómaramál
Þóroddur Hjaltalín tekur við sem dómarastjóri KSÍ

23. október 2025

Þóroddur Hjaltalín tekur við sem dómarastjóri KSÍ

Þóroddur Hjaltalín mun taka við stöðu dómarastjóra KSÍ frá og með 1. nóvember næstkomandi.

Dómaramál
Skrifstofa
Íslenskir dómarar í Sambandsdeild Evrópu

21. október 2025

Íslenskir dómarar í Sambandsdeild Evrópu

Íslenskt dómarateymi verður að störfum í leik Samsunspor og Dynamo Kyiv í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag.

Dómaramál
Bríet og Tijana dæma í undankeppni EM 2026 hjá U17 kvenna

21. október 2025

Bríet og Tijana dæma í undankeppni EM 2026 hjá U17 kvenna

Bríet Bragadóttir og Tijana Krstic munu dæma í undankeppni EM 2026 hjá U17 kvenna.

Dómaramál