Verslun
Leit
SÍA
Leit
Íslenskir dómarar í Evrópudeildinni

16. júlí 2025

Íslenskir dómarar í Evrópudeildinni

Íslenskir dómarar munu dæma leik Häcken frá Svíþjóð og Spartak Trnava frá Slóvakíu í Evrópudeildinni.

Dómaramál
Íslenskir dómarar í Sambandsdeildinni

16. júlí 2025

Íslenskir dómarar í Sambandsdeildinni

Íslenskir dómarar munu dæma leik HJK frá Finnlandi og NSÍ Rúnavík frá Færeyjum í Sambandsdeildinni.

Dómaramál
Undirbúningsfundur FIFA dómara

9. júlí 2025

Undirbúningsfundur FIFA dómara

KSÍ hélt á dögunum fund FIFA dómara þar sem hópurinn undirbjó sig fyrir nýtt keppnistímabil hjá UEFA.

Dómaramál
Íslenskir dómarar í Sambandsdeildinni (1)

9. júlí 2025

Íslenskir dómarar í Sambandsdeildinni

Íslenskir dómarar munu dæma leik SJK Seinäjoki frá Finnlandi og KÍ Klakvsík frá Færeyjum í Sambandsdeildinni.

Dómaramál
Seinni leikur Breiðabliks gegn Lech Poznan á miðvikudag

8. júlí 2025

Þóroddur dómaraeftirlitsmaður í forkeppni meistaradeildarinnar

Þóroddur Hjaltalín verður dómaraeftirlitsmaður á leik KuPs Kuopio og FC Milsami Orhei

Dómaramál
Vítaspyrna - Túlkun laganna við tvær snertingar

24. júní 2025

Vítaspyrna - Túlkun laganna við tvær snertingar

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 19. júní sl. að innleiða komandi breytingar á knattspyrnulögum þegar í stað.

Dómaramál
Dómur áfrýjunardómstóls KSÍ í máli Gróttu vegna Íslandsmóts í flokki 60 ára og eldri

13. júní 2025

Fjöldi varamanna í upphitun takmarkaður við fimm

Stjórn KSÍ hefur samþykkt að gefa út tilmæli til félaga um að fjöldi varamanna í upphitun verði takmarkaður við fimm varamenn auk þjálfara hverju sinni.

Dómaramál
Dómaradagur ungra dómara haldinn í lok maí

11. júní 2025

Dómaradagur ungra dómara haldinn í lok maí

Dómaradagur ungra dómara var haldinn í fyrsta sinn sunnudaginn 1. júní í höfuðstöðvum KSÍ og á Þróttheimum, æfingavöllum Þróttar í Laugardal.

Dómaramál
Dómari frá Wales dæmir leik KR og ÍBV í Pepsi deild karla

28. maí 2025

Dómaradagur ungra dómara

Tæplega 30 ungir og efnilegir dómarar hafa verið boðaðir á sérstakan dómaradag í höfuðstöðvum KSÍ sunnudaginn 1. júní næstkomandi.

Dómaramál
Byrjendanámskeið fyrir dómara 29. apríl

29. apríl 2025

Héraðsdómaranámskeið 6. maí

Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) þriðjudaginn 6. maí kl. 17:00

Dómaramál
Þóroddur og Vilhjálmur Alvar á VAR ráðstefnu UEFA í Lisabon

28. apríl 2025

Þóroddur og Vilhjálmur Alvar á VAR ráðstefnu UEFA í Lisabon

Dagana 23 og 24.apríl sátu Þóroddur Hjaltalín og Vilhjálmur Alvar Þórarinsson VAR ráðstefnu hjá UEFA.

Dómaramál
Byrjendanámskeið fyrir dómara 29. apríl

22. apríl 2025

Byrjendanámskeið fyrir dómara 29. apríl

Byrjendanámskeið fyrir dómara fer fram í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 29. apríl kl. 17:00.

Dómaramál
Reglur KSÍ um sóttvarnir (uppfærðar 14. júní)

4. apríl 2025

Áhersluatriði dómaranefndar og breytingar á knattspyrnulögunum

Þar sem Besta deildin er að fara af stað um helgina þá er rétt að rifja upp áhersluatriði dómaranefndar KSÍ og breytingar á knattspyrnulögunum.

Dómaramál
Breytingar á knattspyrnulögunum eiga eingöngu við um leiki í 11 manna bolta

2. apríl 2025

Breytingar á knattspyrnulögunum eiga eingöngu við um leiki í 11 manna bolta

Vegna fyrirspurna vill KSÍ koma því á framfæri að breytingar á knattspyrnulögunum sem tóku gildi 28. mars síðastliðinn eiga eingöngu við um leiki í 11 manna bolta.

Dómaramál
Dæmdi sinn 200. leik á dögunum

31. mars 2025

Byrjendanámskeið á morgun

KSÍ minnir á að ókeypis byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ á morgun, þriðjudaginn 1. apríl næstkomandi kl. 17:00

Dómaramál
U15 karla - Ísland mætir Finnlandi á þriðjudag

28. mars 2025

Landsdómararáðstefna í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 30. mars

Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 30. mars.

Dómaramál
KSÍ ræður nýja þjálfara fyrir dómara

27. mars 2025

KSÍ ræður nýja þjálfara fyrir dómara

Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hefur ráðið þrjá nýja þjálfara í hlutastörf til að styrkja dómarastarfið.

Dómaramál
Íslenskir dómarar í undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna

27. mars 2025

Íslenskir dómarar í undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna

Bríet Bragadóttir og Eysteinn Hrafnkelsson munu dæma í undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna.

Dómaramál