22. mars 2024
Landsdómararáðstefna KSÍ fer fram sunnudaginn 24. mars í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
13. mars 2024
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 20. mars kl. 17:00
8. mars 2024
Kurs jest prowadzony przez KSÍ (Islandzki Związek Piłki Nożnej) w swojej siedzibie w Sóknin na 3 piętrze i rozpoczyna się o 17:30.
28. febrúar 2024
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) miðvikudaginn 6. mars kl. 17:00.
26. febrúar 2024
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 27. febrúar kl. 17:00.
16. febrúar 2024
Dagana 14. og 15. febrúar sóttu átta íslenskir knattspyrnudómarar námskeið í VAR-dómgæslu í Stockley Park í London þar sem VAR-miðstöð ensku Úrvalsdeildarinnar er staðsett.
13. febrúar 2024
Beginners course in referee education on Tuesday the 20th of February at 17:00.
8. febrúar 2024
Á ráðstefnu landsdómara sem haldin var um síðustu helgi afhenti Klara Bjartmarz Braga Bergmann gullmerki KSÍ fyrir 50 ára starf fyrir knattspyrnuhreyfinguna.
7. febrúar 2024
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 8. febrúar kl. 17:00.
2. febrúar 2024
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 2.-3. febrúar.
25. janúar 2024
Fjöldi starfa þar sem KSÍ sá um að tilnefna dómara á leiki á síðasta ári var alls 5.305 og hafa þau aldrei verið fleiri.
22. janúar 2024
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 23. janúar kl. 17:00.
17. janúar 2024
KSÍ og Tindastóll standa fyrir byrjendanámskeiði fyrir dómara miðvikudaginn 31. janúar.
16. janúar 2024
Laugardaginn 13. janúar hófst hæfileikamótun dómara hjá KSÍ.
4. janúar 2024
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 11. janúar kl. 17:00.
28. nóvember 2023
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Arsenal og RC Lens í Unglingadeild UEFA karla.
27. nóvember 2023
Guðmundur Ársæll Guðmundsson, Bestudeildardómari, og Oddur Helgi Guðmundsson, Bestudeildar- og FIFA aðstoðardómari létu af störfum eftir tímabilið 2022.
17. nóvember 2023
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal laugardaginn 18. nóvember.