Verslun
Leit
KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 27.-29. september 2019
Fræðsla

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 27.-29. september 2019. Námskeiðið fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og knattspyrnuhúsunum Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík.

Námskeiðsgjaldið er 21.000 kr.

Námskeiðið er opið öllum sem fæddir eru árið 2004 eða fyrr.

Dagskrá

Skráning

Fleiri KSÍ I þjálfaranámskeið verða í boði í október og opnað verður fyrir skráningu á þau námskeið síðar.

Dagsetningar má finna hér að neðan:

Dagsetningar námskeiða