Verslun
Leit
Árleg skýrsla um umboðsmenn – Tímabilið 1. apríl 2017 til 1. apríl 2018
Fræðsla
Knattspyrnusamband Íslands heldur fyrsta þjálfaranámskeið vetrarins síðustu helgina í september, n.t.t. 28.-30. september, á höfuðborgarsvæðinu. Annað 1. stigs námskeið verður svo haldið helgina 12.-14. október. Áhugasamir hafa því um tvær helgar að velja.

Dagskrá námskeiðanna er í vinnslu og verður auglýst síðar. Námskeiðsgjaldið er 19.000 kr.

Námskeiðið er opið öllum og opnað hefur verið fyrir skráningu.

Til að skrá sig á námskeiðið helgina 28.-30. september: https://goo.gl/forms/TXyizgbTLYbtxaWV2

Til að skrá sig á námskeiðið helgina 12.-14. október: https://goo.gl/forms/UO9pNYwku9iqU0Qr2

Allar dagsetningar á námskeiðum má finna hér: https://www.ksi.is/fraedsla/thjalfaramenntun/thjalfaranamskeid/