Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands býður uppá örnámskeið með Raymond Verheijen 12. nóvember næstkomandi. Námskeiðið ber heitið Periodisation of tactical principles.
Nánari upplýsingar um námskeiðið og Raymond sjálfan má finna neðst í fréttinni.
Námskeiðið kostar 14.000 kr. fyrir félagsmenn KÞÍ en 24.000 kr. fyrir aðra þátttakendur. Námskeiðið veitir 10 tíma í endurmenntun á UEFA þjálfaragráðum.
Innifalið í námskeiðsgjaldinu er bókin 'Periodisation of Tactical Principles' eftir Raymond Verheijen (sem kostar 49,95 evrur).
Námskeiðið er haldið í höfuðstöðvum KSÍ, 3. hæð. Skráning og greiðslur fara í gegnum Sportabler í vefverslun KÞÍ:
Vefverslun KÞÍ
Dagskráin er sem hér segir:
Laugardagurinn 12. nóvember 2022
9:00-10:15
Philosophical Foundation for Tactical Principles
10:15-10:45
Coffee break
10:45-12:00
How to Develop Methodological Steps within Tactical Principles
12:00-13:00
Lunch
13:00-14:15
Methodological Steps within Attacking Tactical Principles
14:15-14:45
Coffee break
14:45-16:00
Methodological Steps within Defending Tactical Principles