Verslun
Leit
Þjálfun kvenna í knattspyrnu
Fræðsla

Vakin er athygli á áhugaverðu fræðsluefni sem er nú aðgengilegt á vef KSÍ - tveir fyrirlestrar af tveimur ráðstefnum sem snúa sérstaklega að þjálfun kvenna í knattspyrnu.

Nefna má að fyrirlestur Clare Conlon, sem fjallar um áhrif tíðarhringsins á þjálfun og frammistöðu kvenna í knattspyrnu, höfðar ekki síður til leikmanna en þjálfara, og eru þjálfarar sem starfa að kvennaknattspyrnu sérstaklega hvattir til að vekja athygli sinna leikmanna á þessum fyrirlestri.

Skoða nánar