14. janúar 2005
KSÍ hélt á fimmtudag undirbúningsfund fyrir UEFA-B þjálfaraprófið. Alls mættu um 30 þjálfarar, en um 50 hafa skráð sig í prófið.
11. janúar 2005
Öll kennslugögn þjálfaranámskeiða KSÍ hafa nú verið uppfærð á Fræðsluvefnum. Smávægilegar breytingar verða á kennsluefni þjálfaranámskeiðanna á hverju ári en nú hafa þau verið uppfærð. Þjálfarar sem eru á leið í UEFA-B prófið ættu að athuga kennslugögnin vel fyrir prófið.
10. janúar 2005
KSÍ hefur ákveðið að bjóða þeim þjálfurum sem vilja upp á undirbúningsfund fyrir UEFA-B prófið. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 13.janúar í félagsheimili Þróttar í Laugardal og hefst klukkan 17:30 (u.þ.b. 1 klst).
5. janúar 2005
Skráning er hafin í UEFA-B prófið sem fram fer í Reykjavík 29. janúar næstkomandi klukkan 11:00 - 13:00. Undirbúningsfundur verður haldinn fyrir prófið og verður hann auglýstur síðar í vikunni.
27. desember 2004
21. desember 2004
9. desember 2004
30. nóvember 2004
23. nóvember 2004
22. nóvember 2004
10. nóvember 2004
1. nóvember 2004
28. október 2004
28. október 2004
26. október 2004
20. október 2004
18. október 2004
14. október 2004