21. september 2023
KSÍ mun í vetur bjóða upp á UEFA Youth B þjálfaranámskeið (KSÍ Barna- og unglingaþjálfun).
21. september 2023
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
16. september 2023
KSÍ og UEFA munu bjóða upp á UEFA CFM stjórnunarnám á Íslandi á árinu 2024.
15. september 2023
Sameiginleg yfirlýsing 7 íþróttasérsambanda um hinsegin mál og fræðslumál.
15. september 2023
Jörundur Áki Sveinsson, sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá KSÍ, sat í vikunni fund um þróun á knattspyrnu kvenna hjá UEFA ásamt tíu öðrum fulltrúum aðildarsambanda UEFA.
14. september 2023
Í sumar stóð KSÍ fyrir verkefninu Fótbolti fyrir alla þar sem fyrrverandi landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir heimsótti sumarbúðir og félagsmiðstöðvar fyrir börn og unglinga með sérþarfir.
13. september 2023
Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum loknum.
13. september 2023
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
31. ágúst 2023
Helgina 23.-24. september verður KSÍ A 1 þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík.
29. ágúst 2023
Laugardaginn 23. september mun KSÍ, Special Olympics á Íslandi og Íþróttafræðideild Háskóla Íslands standa fyrir fótboltafjöri fyrir börn og fullorðna með fatlanir.
28. ágúst 2023
KSÍ vekur athygli á fyrirlestrinum "Performing well at the Olympics: Mental toughness and beyond". Fyrirlesarar verða þeir dr. Daniel Gould og dr. Robert Weinberg.
28. ágúst 2023
Samræmd móttaka flóttafólks í Reykjavík óskar eftir búnaði til knattspyrnuiðkunar fyrir flóttabörn.
7. ágúst 2023
Moli heldur áfram ferðalagi sínu um landið með verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola".
13. júlí 2023
Unglingalandsmót UMFÍ fer fram helgina 3. - 6. ágúst þar sem keppt er meðal annars í knattspyrnu.
5. júlí 2023
Nýlega útskrifuðust 18 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
5. júlí 2023
UEFA hefur gefið út skýrslur (e.Technical report) úr Meistaradeildum karla og kvenna og Evrópukeppni félagsliða karla.
5. júlí 2023
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" fór af stað í maí og heimsækir Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, sveitarfélög um allt land.
15. júní 2023
Á meðal verkefna hópsins er að skoða almenn viðhorf innan hreyfingarinnar, aðstöðumál, skiptingu fjármagns og jafnréttisáætlanir.