15. júní 2023
Þriðjudaginn 27. júní kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund á þriðju hæð á Laugardalsvelli. Fyrirlesarinn er Thomas Danielsen, íþróttasálafræðingur.
5. júní 2023
Í byrjun apríl hélt Þróttur Reykjavík sérstakt ReyCup Senior mót fyrir leikmenn 40 ára og eldri, oft kallað "Old Boys".
23. maí 2023
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun í sumar sjá um verkefnið Fótbolti fyrir alla á vegum KSÍ.
23. maí 2023
Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, hóf á mánudag ferðalag sitt um landið.
19. maí 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um diplómanám í lögfræði tengdri knattspyrnu á vegum FIFA (FIFA diploma in football law).
17. maí 2023
Miðvikudaginn 17. maí hélt KSÍ fund þar sem yfirþjálfarar, afreksþjálfarar, yfirmenn knattspyrnumála og aðrir sem tengjast afreksþjálfun félaganna, fengu kynningu á landsliðsumhverfinu og bókinni "Sálfræði í knattspyrnu."
17. maí 2023
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið (áður KSÍ VI).
10. maí 2023
Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík.
10. maí 2023
Föstudaginn 19. maí verður blásið til kynningar á Fótbolta Fitness.
8. maí 2023
Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, er að hefja sitt fimmta sumar í verkefninu "Komdu í fótbolta með Mola".
8. maí 2023
Þann 17. maí klukkan 12:00-13:45 boðar KSÍ til fundar á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
28. apríl 2023
Hin árlega vorsöfnun Barnaheilla hófst í dag, föstudaginn 28. apríl, fjáröflunarherferð Barnaheilla til styrktar Verndurum barna, forvarnaverkefni gegn kynferðisofbeldi á börnum.
25. apríl 2023
Dagana 19. og 20. maí nk. mun Dr. Magni Mohr halda tvö námskeið hér á landi er snúa að fitness þjálfun í knattspyrnu.
19. apríl 2023
Hefur þú áhuga á að taka þátt í tveggja vikna Ólympíuævintýri í Grikklandi í sumar?
13. apríl 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sérstaka rannsóknarstyrki hjá UEFA vegna verkefna eða rannsókna tengdum knattspyrnu og heilbrigðismálum.
23. mars 2023
KSÍ mun halda Grunnnámskeið í markmannsþjálfun helgina 22.-23. apríl nk. Námskeiðið verður haldið á Selfossi.
7. mars 2023
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, var á mánudag þátttakandi í pallborðsumræðum um konur í knattspyrnu á viðburði hjá portúgalska knattspyrnusambandinu.
15. febrúar 2023
Fimmtudaginn 23. febrúar mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur á Ísafirði sem ber heitið "Einelti, samskipti og forvarnir".