Verslun
Leit
SÍA
Leit
Súpufundur með íþróttasálfræðingnum Thomas Danielsen

15. júní 2023

Súpufundur með íþróttasálfræðingnum Thomas Danielsen

Þriðjudaginn 27. júní kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund á þriðju hæð á Laugardalsvelli. Fyrirlesarinn er Thomas Danielsen, íþróttasálafræðingur.

Fræðsla
ReyCup Senior fór fram í fyrsta skipti í apríl

5. júní 2023

ReyCup Senior fór fram í fyrsta skipti í apríl

Í byrjun apríl hélt Þróttur Reykjavík sérstakt ReyCup Senior mót fyrir leikmenn 40 ára og eldri, oft kallað "Old Boys".

Fræðsla
Fótbolti fyrir alla með Gunnhildi Yrsu

23. maí 2023

Fótbolti fyrir alla með Gunnhildi Yrsu

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun í sumar sjá um verkefnið Fótbolti fyrir alla á vegum KSÍ.

Fræðsla
Moli farinn af stað í fimmta sinn

23. maí 2023

Moli farinn af stað í fimmta sinn

Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, hóf á mánudag ferðalag sitt um landið.

Fræðsla
Dómur áfrýjunardómstóls KSÍ í máli Gróttu vegna Íslandsmóts í flokki 60 ára og eldri

19. maí 2023

Diplómanám í knattspyrnu tengdri lögfræði á vegum FIFA

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um diplómanám í lögfræði tengdri knattspyrnu á vegum FIFA (FIFA diploma in football law).

Fræðsla
Kynning á landsliðsumhverfinu og bókinni „Sálfræði í knattspyrnu“

17. maí 2023

Kynning á landsliðsumhverfinu og bókinni „Sálfræði í knattspyrnu“

Miðvikudaginn 17. maí hélt KSÍ fund þar sem yfirþjálfarar, afreksþjálfarar, yfirmenn knattspyrnumála og aðrir sem tengjast afreksþjálfun félaganna, fengu kynningu á landsliðsumhverfinu og bókinni "Sálfræði í knattspyrnu."

Fræðsla
Landslið
KSÍ A 2 þjálfaranámskeið - umsóknarferli hafið

17. maí 2023

KSÍ A 2 þjálfaranámskeið - umsóknarferli hafið

Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið (áður KSÍ VI).

Fræðsla
KSÍ og íþróttafræði HR auglýsa kostaða meistaranámsstöðu (1)

10. maí 2023

KSÍ og íþróttafræði HR auglýsa kostaða meistaranámsstöðu

Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík.

Fræðsla
Landslið
Fótbolta Fitness

10. maí 2023

Fótbolta Fitness

Föstudaginn 19. maí verður blásið til kynningar á Fótbolta Fitness.

Fræðsla
Moli fer af stað í fimmta sinn

8. maí 2023

Moli fer af stað í fimmta sinn

Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, er að hefja sitt fimmta sumar í verkefninu "Komdu í fótbolta með Mola".

Fræðsla
U19 karla mætir Englandi á laugardag

8. maí 2023

Kynning á landsliðumhverfi þann 17. maí

Þann 17. maí klukkan 12:00-13:45 boðar KSÍ til fundar á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.

Fræðsla
Landslið
Tvíburarnir Snædís María og Sigurbergur Áki kaupa fyrsta ljósið

28. apríl 2023

Tvíburarnir Snædís María og Sigurbergur Áki kaupa fyrsta ljósið

Hin árlega vorsöfnun Barnaheilla hófst í dag, föstudaginn 28. apríl, fjáröflunarherferð Barnaheilla til styrktar Verndurum barna, forvarnaverkefni gegn kynferðisofbeldi á börnum.

Fræðsla
U15 karla - Ísland mætir Finnlandi á þriðjudag

25. apríl 2023

Líkamlegar kröfur í fótbolta – Hvert stefnum við?

Dagana 19. og 20. maí nk. mun Dr. Magni Mohr halda tvö námskeið hér á landi er snúa að fitness þjálfun í knattspyrnu.

Fræðsla
Opnað fyrir umsóknir í Ferðasjóð íþróttafélaga

19. apríl 2023

Ólympíuævintýri í Grikklandi í sumar fyrir 20-30 ára

Hefur þú áhuga á að taka þátt í tveggja vikna Ólympíuævintýri í Grikklandi í sumar?

Fræðsla
Frestur til að tilkynna þátttöku í Utandeildina er til 5. janúar

13. apríl 2023

UEFA styrkur vegna heilbrigðisrannsókna

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sérstaka rannsóknarstyrki hjá UEFA vegna verkefna eða rannsókna tengdum knattspyrnu og heilbrigðismálum.

Fræðsla
Grunnnámskeið í markmannsþjálfun á Selfossi, 22.-23. apríl 2023

23. mars 2023

Grunnnámskeið í markmannsþjálfun á Selfossi, 22.-23. apríl 2023

KSÍ mun halda Grunnnámskeið í markmannsþjálfun helgina 22.-23. apríl nk. Námskeiðið verður haldið á Selfossi.

Fræðsla
Vanda í pallborði á viðburði um konur í knattspyrnu

7. mars 2023

Vanda í pallborði á viðburði um konur í knattspyrnu

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, var á mánudag þátttakandi í pallborðsumræðum um konur í knattspyrnu á viðburði hjá portúgalska knattspyrnusambandinu.

Fræðsla
Opið fyrir tilnefningar til Grasrótarverðlauna KSÍ 2024

15. febrúar 2023

Fyrirlestur á Ísafirði um einelti, samskipti og forvarnir

Fimmtudaginn 23. febrúar mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur á Ísafirði sem ber heitið "Einelti, samskipti og forvarnir".

Fræðsla