9. febrúar 2023
KSÍ hefur fengið samþykkt frá UEFA að bjóða upp á UEFA B Youth þjálfaranámskeið.
6. febrúar 2023
Lyfjaeftirlitinu hefur verið falið að sinna fræðslu og forvarnarstarfi í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttum.
31. janúar 2023
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 11.-12. febrúar.
30. janúar 2023
Sunnudaginn 29. janúar stóð KSÍ fyrir vel heppnaðri vinnustofu um knattspyrnu kvenna.
23. janúar 2023
Ráðstefnan „ÍÞRÓTTIR 2023” verður haldin 1.- 2. febrúar í Háskólanum í Reykjavík í samstarfi HR, ÍSÍ, UMFÍ og ÍBR.
20. janúar 2023
KSÍ og sprotafyrirtækið SoGreen hafa gert samning sín á milli þess efnis að KSÍ kaupi kolefniseiningar af SoGreen, til næstu fimm ára.
18. janúar 2023
Ráðstefnan “Deilum því sem vel er gert” þar sem barna- og unglingaráð, og aðrir sem tengjast yngri flokka starfi komu saman, var haldin í höfuðstöðvum KSÍ laugardaginn 14. janúar 2023.
18. janúar 2023
Helgina 18.-19. febrúar stendur KSÍ fyrir námskeiði sem ber heitið Data and Analysis in Football (Gangnavinnsla og greiningar í knattspyrnu).
17. janúar 2023
Fyrsta námskeið ársins á vegum Barnaheilla og KSÍ fer fram hjá Þór á Akureyri í kvöld, þriðjudagskvöldið 17. janúar.
17. janúar 2023
Íþróttafélagið Ösp óskar eftir að ráða fótboltaþjálfara sem allra fyrst.
16. janúar 2023
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið í febrúar.
11. janúar 2023
Opið er fyrir umsóknir um styrk í UEFA Research Grant Programme fyrir doktorsnema eða einstaklinga með doktorsgráðu.
11. janúar 2023
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið helgina 21.-22. janúar.
10. janúar 2023
Sunnudaginn 29. janúar stendur KSÍ fyrir vinnustofu þar sem viðfangsefnið er knattspyrna kvenna.
5. janúar 2023
Þann 14. janúar heldur KSÍ ráðstefnu þar sem fjallað verður um starfsemi barna- og unglingaráða.
4. janúar 2023
Þróttur fékk bolta að gjöf fyrir göngufótboltaliðið sitt.
22. desember 2022
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
22. desember 2022
KSÍ mun halda KSÍ C þjálfaranámskeið í janúar.