20. október 2022
Fimmtudaginn 27. október mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið Einelti, samskipti og forvarnir.
20. október 2022
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 3 þjálfaranámskeið í Reykjavík helgina 12.-13. nóvember 2022.
17. október 2022
Laugardaginn 5. nóvember nk. verður blásið til vinnustofu í höfuðstöðvum KSÍ um fótbolta fyrir eldri iðkendur. Vinnustofan hefst kl. 10:00 og er áætlað að henni ljúki kl. 13:00.
12. október 2022
KSÍ mun halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið helgina 22.-23. október. Rétt til setu á námskeiðinu hafa allir þjálfarar sem lokið hafa KSÍ C þjálfaragráðu.
11. október 2022
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og Terre de Hommes bjóða upp á netnámskeið um góð samskipti fullorðinna við börn og unglinga í knattspyrnu. Námskeiðið fer fram 12. október og hefst það klukkan 9:00.
6. október 2022
UEFA og enska knattspyrnusambandið gáfu í vikunni út skýrslu þar sem ýmiss konar áhrif af EM kvenna, sem fram fór á Englandi í sumar, koma í ljós.
5. október 2022
Ráðstefna á vegum Háskóla Íslands og KSÍ, ,,Afkastageta 14 ára knattspyrnudrengja á Íslandi og í Noregi", fer fram í Skriðu, Stakkahlíð HÍ föstudaginn 14. október kl. 12:00-14:30.
5. október 2022
Dr. Chris Curtis heldur fyrirlestur um endurkomu knattspynufólks á völlinn eftir meiðsli með hjálp faglegrar næringarráðgjafar í HR á fimmtudag.
30. september 2022
UEFA býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum loknum. Námið kallast "UEFA CFM – Players´ Edition".
30. september 2022
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands býður uppá örnámskeið með Raymond Verheijen 12. nóvember næstkomandi.
29. september 2022
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið helgina 15.-16. október.
27. september 2022
Nýverið lauk fyrsta KSÍ B Markmannsþjálfaranámskeiðinu með útskrift 9 þjálfara.
12. september 2022
Vakin er athygli á áhugaverðu fræðsluefni á vef KSÍ - tveimur fyrirlestrum sem snúa sérstaklega að þjálfun kvenna í knattspyrnu.
6. september 2022
Í dag, þriðjudaginn 6. september, er alþjóðlegur dagur litblindu. Einn af hverjum 12 körlum og ein af hverjum 200 konum eru að jafnaði litblind.
5. september 2022
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ A 1 þjálfaranámskeið helgina 24.-25. september.
5. september 2022
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
2. september 2022
Fimmtudaginn 15. september mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið "Einelti, samskipti og forvarnir". Fyrirlesari er Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
30. ágúst 2022
UEFA DFLM er nám fyrir stjórnendur í knattspyrnuhreyfingunni og hentar m.a. vel fyrir framkvæmdastjóra knattspyrnufélaga og yfirmenn knattspyrnumála, eða aðra stjórnendur sem starfa að málefnum félaga, leikmanna, þjálfara eða annarra þátttakenda leiksins.