22. júlí 2021
Siguróli Kristjánsson, eða Moli, hefur verið á fullu í sumar með verkefnið Komdu í fótbolta með Mola.
15. júní 2021
Nýlega útskrifuðust 14 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
15. júní 2021
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ VI þjálfaranámskeið.
26. maí 2021
Verkefnið "Komdu í fótbolta" fer af stað á fimmtudag, en Siguróli Kristjánsson, oftast kallaður Moli, hefur haft umsjón með verkefninu undanfarin tvö ár.
20. maí 2021
Miðvikdaginn 19. maí bauð fræðsludeild KSÍ upp á hádegisfund fyrir knattspyrnuþjálfara. Fyrirlesarinn var Chris Barnes en hann fjallaði um álagsstjórnun í unglingaflokkum í knattspyrnu.
18. maí 2021
Skriflegt próf á KSÍ B þjálfaragráðunni verður haldið mánudaginn 7. júní.
6. maí 2021
Bæklingur Astma- og ofnæmisfélags Íslands um astma og íþróttir er aðgengilegur á heimasíðu félagsins og má finna í tengli hér neðar í fréttinni.
30. apríl 2021
ÍSÍ heldur rafrænt málþing um rafleiki/rafíþróttir og íþróttahreyfinguna sem verður haldið mánudaginn 3. maí.
20. apríl 2021
KSÍ hefur nú smíðað sína fyrstu opinbera stefnu um samfélagsleg verkefni. Framtíðarsýn KSÍ er að knattspyrnustarfið verði talið álitlegur kostur til að koma samfélagslega mikilvægum verkefnum sem best á framfæri.
20. apríl 2021
Guðmundur Hólmar Helgason og Orri Rafn Sigurðarson hafa verið í starfsnámi hjá KSÍ á síðustu vikum og mánuðum og unnið að afmörkuðum verkefnum fyrir KSÍ sem hluta af sínu námi.
16. apríl 2021
Sóttvarnarreglur KSÍ hafa verið uppfærðar. Vakin er athygli á því að reglurnar (útgefnar 16. apríl) hafa verið aðlagaðar að sniðmáti ÍSÍ.
15. apríl 2021
Áframhald verður á verkefninu "Komdu í fótbolta" í sumar en undanfarin tvö ár hefur Siguróli Kristjánsson, oftast kallaður Moli, farið vítt og breitt um landið, heimsótt fjölmarga staði og hitt öflugt fólk í smærri sveitarfélögum um land allt.
13. apríl 2021
Tilkynnt hefur verið um tilslakanir á sóttvarnareglum frá 15. apríl. Heimilt verður að æfa og keppa. Áhorfendur leyfðir.
12. apríl 2021
Þátttaka á grunnnámskeiði í markmannsþjálfun sem haldið var í mars fór fram úr björtustu vonum - þátttakendur voru 21 talsins.
9. apríl 2021
Fram kemur í pistli mennta- og menningarmálaráðherra á Facebook að það sé forgangsmál hjá stjórnvöldum að koma íþrótta- og æskulýðsstarfinu af stað sem allra fyrst.
8. apríl 2021
UEFA MIP er nám sem er sérstaklega ætlað knattspyrnufólki sem hefur leikið á hæsta þrepi og lagt skóna á hilluna, fyrrverandi landsliðsmönnum og atvinnumönnum sem vilja halda áfram að starfa í knattspyrnuhreyfingunni að leikmannsferlinum loknum.
11. mars 2021
Út er kominn bæklingurinn Íþróttir barnsins vegna á ensku og heitir hann Sports – for our children.
23. febrúar 2021
Jafnréttisstefna og jafnréttisáætlun KSÍ fyrir árin 2021, 2022 og 2023 var samþykkt á stjórnarfundi 18. febrúar 2021.