29. október 2021
Vegna aðstæðna og tilmæla almannavarna hefur verið ákveðið að fresta fyrirhuguðum Markmannsskóla KSÍ (drengir) sem fara átti fram 5.-7. nóvember.
23. október 2021
Fullt hús var á málþingi fyrir konur í stjórnum og ráðum knattspyrnudeilda sem var haldið í höfuðstöðvum KSÍ föstudaginn 22. október í tengslum við leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM kvenna sem fram fór sama dag.
22. október 2021
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 13.-14. nóvember nk. Um er að ræða fyrsta KSÍ C 1 námskeiðið sem KSÍ heldur frá því að upp var tekið nýtt kerfi í þjálfaramenntun.
21. október 2021
KSÍ mun halda KSÍ B 3 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 6.-7. nóvember. Þetta námskeið hét áður KSÍ IV B.
10. október 2021
Málþing fyrir konur í stjórnum og ráðum knattspyrnudeilda verður haldið föstudaginn 22. október og er það opið öllum konum sem nú starfa eða hafa áhuga á að starfa í kringum knattspyrnu.
10. október 2021
Kynningarfundir um starf og verkefni samskiptaráðgjafans verða haldnir víðsvegar um landið á næstu vikum. Aðildarfélög KSÍ eru hvött til að mæta.
8. október 2021
Málþing fyrir konur í stjórnum og ráðum knattspyrnudeilda verður haldið föstudaginn 22.október nk.
6. október 2021
Grunnnámskeið KSÍ í markmannsþjálfun var haldið í Hveragerði um liðna helgina.
5. október 2021
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 30.-31. október nk.
5. október 2021
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 23.-24. október.
29. september 2021
Knattspyrnusamband Íslands mun fara aftur af stað með Markmannsskóla fyrir stúlkur og drengi nú á haustmánuðum.
22. september 2021
Föstudaginn 1. október munu Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í tengslum við úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna, sem fram fer sama dag.
15. september 2021
Knattspyrnusamband Íslands mun halda grunnnámskeið í markmannsþjálfun helgina 2.-3. október nk.
15. september 2021
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ A 1 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 2.-3. október.
14. september 2021
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 2.-3. október.
8. september 2021
Þjálfaranámskeiðið Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elite A Youth) hefst 12. nóvember 2021.
19. ágúst 2021
KSÍ er aðili að Þjálfarasáttmála UEFA og vegna skilyrða í sáttmálanum hefur verið ákveðið að breyta áður auglýstri dagskrá á námskeiðahaldi fyrir komandi vetur.
26. júlí 2021
Í samræmi við stöðu mála gagnvart Covid-19 hefur KSÍ nú gefið út nýjar sóttvarnarreglur og hafa þær þegar tekið gildi.