12. janúar 2021
Laugardaginn 16.janúar kl.12.15 verður námskeiðið ,,Verndarar barna" haldið sérstaklega fyrir þjálfara og annað starfsfólk og sjálfboðaliða innan íþróttahreyfingarinnar.
8. janúar 2021
Tilkynnt hefur verið um breytingar á samkomutakmörkunum sem taka gildi 13. janúar. Breytingarnar fela m.a. í sér að æfingar verða heimilar með og án snertingar, og að íþróttakeppnir verða heimilar.
8. janúar 2021
Í næstu viku fer fram þriðja og síðasta vinnulotan í UEFA CFM náminu sem nú er haldið í fyrsta sinn hjá KSÍ. Í þessari þriðju vinnulotu verður fjallað um viðburðastjórnun, auk þess sem þátttakendur kynna og verja verkefni sín.
6. janúar 2021
KSÍ stefnir á að halda tvö KSÍ III þjálfaranámskeið í janúar 2021. Það fyrra verður helgina 16.-17. janúar og það síðara helgina 23.-24. janúar.
14. desember 2020
Barnaheill á Íslandi bjóða upp á námskeiðið "Verndarar barna", þar sem m.a. fjallað er um hvernig bregðast á við ef grunur um ofbeldi á sér stað hjá barni.
14. desember 2020
Í janúar og febrúar 2021 munu tveir meistaranemar fara um landið og framkvæma frammistöðumælingar á öllum knattspyrnuiðkendum á Íslandi sem fæddir eru árið 2005.
14. desember 2020
Astma- og ofnæmisfélag Íslands og ÍSÍ gáfu á sínum tíma út fræðslubækling um astma og íþróttir.
10. desember 2020
Beiðni KSÍ um undanþágu til æfinga fyrir lið í Lengjueildum karla og kvenna hefur verið samþykkt af heilbrigðisráðuneytinu.
9. desember 2020
Hægt er að sækja um undanþágur frá banni við íþróttastarfi vegna keppnisdeilda sem eru skilgreindar á sama afreksstigi og efsta deild. KSÍ hefur nú þegar sent félögum í næst efstu deildum karla og kvenna upplýsingar um þessar undanþágubeiðnir.
8. desember 2020
Íþróttaæfingar einstaklinga sem fæddir eru 2004 og fyrr heimilaðar með og án snertingar í íþróttum innan ÍSÍ í efstu deild.
5. desember 2020
Fimmti dagur desembermánaðar ár hvert er hinn alþjóðlegi sjálfboðaliðadagur.
3. desember 2020
Verkefni nemanda í klínískri sálfræði við HÍ, sem unnið var fyrir KSÍ, á möguleika á nýsköpunarverðlaunum forseta Íslands.
2. desember 2020
Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni. Að þessu sinni er sérstaklega hvatt til umsókna um verkefni sem snúa að andlegri heilsu eða mismunun (discrimination).
1. desember 2020
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi.
20. nóvember 2020
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Markmiðið er að jafna tækifæri til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
18. nóvember 2020
Nýjar reglur um samkomutakmarkanir taka gildi 18. nóvember. Heilbrigðisráðuneyti hefur birt viðbótarupplýsingar um reglugerðina.
15. nóvember 2020
KSÍ V þjálfaranámskeiði, sem áætlað var að halda helgina 27.-29. nóvember, hefur verið frestað um óákveðinn tíma
15. nóvember 2020
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu mun KSÍ II þjálfaranámskeiðið vera með breyttu sniði þetta árið. Öll bókleg kennsla verður á netinu.