31. desember 2024
Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er á meðal þeirra sem tilnefndir eru af ÍSÍ sem Íþróttaeldhugar ársins 2024.
18. desember 2024
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 3 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar og febrúar.
13. desember 2024
The Football Association of Iceland (KSÍ) will have a KSÍ C 1 coaching courses in the capital area in English in the first weekend in March (March 1st-2nd 2025).
13. desember 2024
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar.
9. desember 2024
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 4.-5. janúar.
5. desember 2024
KSÍ mun í fyrsta skiptið bjóða upp á UEFA Fitness A þjálfaranámskeið á komandi ári.
2. desember 2024
Um 50 manns mættu á árlegan fund formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ, sem haldinn var í höfuðstöðvum Knattspyrnusambandsins um liðna helgi.
29. nóvember 2024
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli (3. hæð).
18. nóvember 2024
UEFA býður upp á nám sem er sérstaklega ætlað knattspyrnufólki sem hefur leikið á hæsta þrepi og lagt skóna á hilluna og vill halda áfram að starfa í knattspyrnuhreyfingunni að leikmannsferlinum loknum.
15. nóvember 2024
Laugardaginn 30. nóvember frá kl. 11:00-14:00 verður hinn árlegi formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
15. nóvember 2024
Til stendur að heiðra einstakling sem verið hefur eldhugi, samhliða vali á íþróttamanni ársins. Nefnast verðlaunin Íþróttaeldhugi ársins.
14. nóvember 2024
Á dögunum fór fram vinnustofa á vegum FIFA um stjórnun og stefnumótun
11. nóvember 2024
Um 50 þjálfarar sóttu viðburð um liðna helgi þar sem fjallað var um undirbúning landsliðsverkefnis og um Sóknar vörn (Rest Defence).
4. nóvember 2024
Í síðustu viku útskrifaði UEFA 27 einstaklinga með UEFA CFM diplómu, nám sem haldið er hér á landi í samstarfi við KSÍ.
1. nóvember 2024
Fjármálaráðstefna ÍSÍ verður haldin þann 14. nóvember næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica hótel milli kl.16.00 og 18.30.
1. nóvember 2024
Þjálfaranámskeiðið Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elite A Youth) hefst 15. nóvember 2024.
29. október 2024
Samvinna þjálfarateymis fyrir og í landsliðsglugga, Sóknar vörn (Rest Defence) og fleira til umfjöllunar á endurmenntunarviðburði 9. nóvember.
29. október 2024
UEFA býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum loknum.