24. október 2024
Samkvæmt iðkendatölfræði ÍSÍ fyrir 2023 voru flestir iðkendur í knattspyrnu, eða rúmlega 30 þúsund.
23. október 2024
ÍSÍ vekur athygli á kynningu á fræðsluefni undir yfirskriftinni "Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi".
22. október 2024
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 2 þjálfaranámskeið í nóvember. Það fyrra verður helgina 9.-10. og það síðara helgina 23.-24.
18. október 2024
Stefán Gunnarsson sviðsstjóri markaðssviðs hjá KSÍ útskrifaðist nýlega úr MESGO meistaranámi (Executive Master in Sports Governance).
18. október 2024
Í vikunni var haldinn fundur með yfirþjálfurum aðildarfélaga KSÍ þar sem meginfundarefnið var mótamál og fyrirkomulag móta í yngri flokkum.
16. október 2024
FIFA í samstarfi við KSÍ og ÍTF heldur vinnustofu sem leggur áherslu á að styrkja íslenska knattspyrnu með faglegri rekstrarstjórnun.
9. október 2024
Stjórn Blindrafélagsins hefur ákveðið að veita KSÍ Samfélagslampann 2024 vegna sjónlýsingar á leikjum A landsliða karla og kvenna í fótbolta.
4. október 2024
Fimmtudaginn 17. október verður haldinn fundur með yfirþjálfurum um fyrirkomulag móta í yngri flokkum.
2. október 2024
Allir með leikarnir er hluti af verkefninu Allir með sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir börn með fatlanir í íþróttum.
1. október 2024
KSÍ A Markmannsþjálfaragráða mun fara af stað í nóvember.
21. september 2024
Helgina 12.-13. október 2024 verður KSÍ A 1 þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík, nánar tiltekið í höfuðstöðvum KSÍ og í Egilshöll.
21. september 2024
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
20. september 2024
KSÍ og Íþróttafræðideild HR bjóða áhugasömum upp á fyrirlestur um mikilvægi svefns fyrir frammistöðu og endurheimt íþróttafólks.
18. september 2024
Um þessar mundir stunda 17 þjálfarar KSÍ Pro nám. Á mánudag og þriðjudag í þessari viku voru viðburðir þar sem viðfangsefnið var Leiðtogahæfni.
12. september 2024
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
9. september 2024
Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 21.-22. september 2024.
21. ágúst 2024
Í tilefni af því að úrslitakeppni Bestu deildar kvenna fer að hefjast standa Hagsmunasamtök Knattspyrnukvenna og KSÍ fyrir málþingi um þjálfun á konum í knattspyrnu, miðvikudaginn 28.ágúst.
12. júlí 2024
Fyrir leik Íslands og Þýskalands á föstudag útskrifaði KSÍ 9 þjálfara með KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu.