12. júlí 2024
Fyrir leik Íslands og Þýskalands á föstudag útskrifaði KSÍ 9 þjálfara með KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu.
27. júní 2024
Komdu í fótbolta, Verndarar barna, Tæklum tilfinningar, Sjónlýsing, SoGreen. KSÍ starfar að ýmsum grasrótarverkefnum og samfélagslegum verkefnum á ári hverju.
27. júní 2024
Stjórn KSÍ hefur samþykkt nýja útgáfu af orðalagi viðbragðsáætlunar KSÍ vegna alvarlegra brota einstaklinga.
21. júní 2024
Mánudaginn 24. júní kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
14. júní 2024
Bergið Headspace og KSÍ standa saman að verkefninu „Tæklum tilfinningar“. Verkefnið, sem miðast við 2. og 3. flokk, hefst núna í sumar og stendur til sumars 2025.
13. júní 2024
Á dögunum var haldinn fræðslufundur fyrir félög í Bestu deild karla og kvenna.
6. júní 2024
Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C, en hugmyndafræðin er hugarfóstur ensks prófessors, Christ Harwood sem er einn sá fremsti í heimi, á sviði íþróttasálfræði.
5. júní 2024
Fræðsludeild KSÍ útskrifaði 16 þjálfara með KSÍ BU þjálfararéttindi (KSÍ Barna- og Unglingaþjálfun/UEFA Youth B), þriðjudaginn 4. júní.
5. júní 2024
Nýlega útskrifuðust 13 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
4. júní 2024
Sjónlýsing verður í boði fyrir alla gesti vallarins á Ísland - Austurríki í kvöld.
3. júní 2024
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" hefst í dag, mánudag, sjötta sumarið í röð.
29. maí 2024
Keppt verður í göngufótbolta á Landsmóti UMFÍ 50+ í byrjun júní.
24. maí 2024
Fyrr á þessu ári ákvað KSÍ að mæta þeirri auknu þörf að bjóða upp á þjálfaranámskeið á ensku fyrir þjálfara af erlendu bergi.
23. maí 2024
UEFA hefur opnað fyrir umsóknir í nám sitt "Fight The Fix", en þetta er í annað sinn sem boðið er upp á þetta tiltekna nám.
17. maí 2024
Á Íslandi hafa ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna tekið gildi.
16. maí 2024
Nýtt ungmennaráð KSÍ var myndað á fundi ráðsins miðvikudaginn 15. maí.
16. maí 2024
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið.
13. maí 2024
KSÍ og íþróttafræði HR auglýsa kostaða meistaranámsstöðu