16. maí 2024
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið.
13. maí 2024
KSÍ og íþróttafræði HR auglýsa kostaða meistaranámsstöðu
7. maí 2024
Dagur barna- og unglingaráða var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ á dögunum.
24. apríl 2024
Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður KSÍ, átti fund með Gianni Infantino, forseta FIFA, í París á þriðjudag.
22. apríl 2024
Annað ungmennaþing KSÍ fór fram á sunnudag í höfuðstöðvum KSÍ þegar 70 ungmenni komu saman.
11. apríl 2024
Hafir þú áhuga á að gerast sjálfboðaliði þá hvetur KSÍ þig til að hafa samband við það félag sem þú hefur áhuga á að starfa fyrir og bjóða fram krafta þína.
10. apríl 2024
Dagur barna- og unglingaráða verður haldinn laugardaginn 13. apríl í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum.
8. apríl 2024
Ungmennaþing KSÍ verður haldið í annað sinn sunnudaginn 21. apríl kl. 09:45 – 16:00.
8. apríl 2024
Fimleikasamband Íslands og Háskólinn í Reykjavík halda málþing um verndun og velferð barna, unglinga og afreksfólks í íþróttum í Háskólanum í Reykjavík 12. og 13. apríl.
8. apríl 2024
Markmið SKORA er að skoða líkamlegt atgervi knattspyrnustúlkna, andlega og félagslega líðan, áhrif tíðahrings á tíðni meiðsla og brottfall stúlkna úr knattspyrnu á Íslandi.
14. mars 2024
Föstudaginn 15.mars stendur KÞÍ fyrir fræðslukvöldi um samninga, fjármál og stöðu knattspyrnuþjálfara á Íslandi.
14. mars 2024
Íslandsleikar eru opnar æfingar og mót fyrir börn og fullorðna sem sérþarfir.
8. mars 2024
The FA of Iceland (KSÍ) will have a KSÍ C 1 coaching courses in the capital area (in English) on the first weekend of April.
7. mars 2024
Í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars standa ÍSÍ og UMFÍ fyrir ráðstefnunni "Konur og íþróttir, forysta og framtíð".
13. febrúar 2024
KSÍ og Barnaheill munu halda námskeiðið Verndarar Barna í höfuðstöðvum KSÍ á fimmtudag og föstudag.
12. febrúar 2024
Þriðjudaginn 13. febrúar klukkan 12:00 býður KSÍ upp á súpufund á 3. hæð í húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum. Fyrirlesari er Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir, sjúkraþjálfari og íþróttafræðingur.
12. febrúar 2024
Framundan eru tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið. Það fyrra verður haldið helgina 17.-18. febrúar og það síðara verður helgina 2.-3. mars.
26. janúar 2024
Aldrei áður hefur KSÍ boðið upp á jafn margar þjálfaragráður og í takt við kröfur knattspyrnusamfélagsins er sérhæfingin sífellt að verða meiri.