28. mars 2008
Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál. Námskeiðið er öllum opið sem, náð hafa 15 ára aldri.
28. mars 2008
Rúnar Kristinsson er leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Hann lék 104 A-landsleiki á ferlinum, skoraði í þeim þrjú mörk og bar fyrirliðabandið í ellefu leikjum. Rúnar lék einnig 39 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands.
26. mars 2008
Mikill uppgangur hefur átt sér stað í knattspyrnu kvenna hjá Þór undanfarin ár. Til að mynda vakti árangur 5. flokksins á síðasta ári athygli, þar sem liðið varð Íslandsmeistari, en Hlynur þjálfar þann flokk.
19. mars 2008
Hér er um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf rúmlega viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál. Aldurstakmark er 15 ára og námskeiðið er ókeypis.
18. mars 2008
Dagana 22. ágúst til 3. september stendur akademía hollenska knattspyrnusambandið fyrir alþjóðlegu þjálfaranámskeiði. Aðeins 25 þjálfarar fá þátttökurétt á námskeiðið.
17. mars 2008
Helgina 11.-13. apríl heldur KSÍ 5. stigs þjálfaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir þeir sem fengu 70 stig eða fleiri í KSÍ B prófinu. Námskeiðsgjald er 20.000 krónur og skráning er hafin. Dagskrá námskeiðsins er nú tilbúin.
12. mars 2008
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum F.H. í Hvaleyrarskóla kl. 18:00 miðvikudaginn 12. mars. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu.
10. mars 2008
Unglingadómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ kl. 17:30 fimmtudaginn 13. mars. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu.
5. mars 2008
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ í Framheimilinu kl. 18:00 þriðjudaginn 11. mars. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu..
2. mars 2008
Þeir sem skrá sig á póstlista KSÍ munu fá sendar ýmsar upplýsingar sem tengjast þjálfurum á Íslandi, upplýsingar um þjálfaranámskeið KSÍ, auglýstar ráðstefnur og fleira sem tengist knattspyrnuþjálfun og knattspyrnuiðkun.
26. febrúar 2008
Knattspyrnusamband Íslands stendur nú í átaki til þess að fjölga konum í dómarastéttinni. Um helgina var haldið dómaranámskeið sem eingöngu var fyrir konur og var það undir leiðsögn Gylfa Orrasonar
25. febrúar 2008
Helgina 11.-13. apríl mun KSÍ standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði í höfuðstöðvum KSÍ. Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir þeir þjálfarar sem eru með KSÍ B þjálfaragráðu og fengu a.m.k. 70 af 100 í KSÍ B prófinu (UEFA B prófinu).
19. febrúar 2008
Mikill áhugi er innan vébanda KSÍ að fá fleiri konur í dómgæslu. Hugmyndin er að halda dómaranámskeið eingöngu fyrir konur sem vilja gerast héraðsdómarar. Námskeiðið verður sunnudaginn 24. febrúar og hefst klukkan 13:00.
18. febrúar 2008
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ í Fagralundi hjá H.K. kl. 13:00 laugardaginn 23. febrúar. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu.
18. febrúar 2008
John Peacock og Brian Eastick héldu opinn fyrirlestur fyrir 50 þjálfara í fræðslusetri KSÍ síðastliðin laugardag. Þeir John og Brian eru landsliðsþjálfarar Englands í U17, U-18, U-19 og U-20 ára aldurshópunum.
12. febrúar 2008
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ á Selfossi kl. 20:00 fimmtudaginn 14. febrúar. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu.
11. febrúar 2008
Laugardaginn 16. febrúar klukkan 13.30 mun Knattspyrnusamband Íslands bjóða upp á opna fyrirlestra frá ensku landsliðsþjálfurunum John Peacock og Brian Eastick. Fyrirlestrarnir verða bæði bóklegir og verklegir og fara fram á ensku.
7. febrúar 2008
Unglingadómaranámskeiði, sem halda átti á Selfossi í kvöld, hefur verið frestað vegna ófærðar. Stefnt er að því að halda námskeiðið í næstu viku og verður það auglýst nánar hér á síðunni.