Verslun
Leit
Ísland mætir Bosníu-Hersegóvínu í dag
A karla
EM2024

A landslið karla mætir Bosníu-Hersegóvínu í dag fimmtudag, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi.

Ísland er í J-riðli og mætir, auk Bosníu-Hersegóvínu, Liechtenstein, Slóvakíu, Portúgal og Lúxemborg.

Leikurinn í dag fer fram í Zenica á Bilino Polje Stadium og hefst hann klukkan 19:45 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Viaplay.

Smellið hér til að kaupa áskrift að Viaplay.

Smellið hér til að skoða hóp Íslands í leiknum.