Verslun
Leit
Tap gegn Noregi hjá U17 kvenna
Landslið
U17 kvenna

U17 lið kvenna mætir Portúgal á miðvikudag í fyrsta leik sínum í seinni umferð í undankeppni EM 2024. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður hann í beinni útsendingu á Sjónvarpi Símans.

Auk Portúgals eru Finnland og Kósóvó í riðli með Íslandi. Þau sjö lið sem vinna sína riðla fara áfram í lokakeppni EM sem haldin verður í Svíþjóð dagana 5.-18. maí.

Hér má sjá hóp Íslands.