• fös. 02. feb. 2024
  • Landslið
  • U17 kvenna

Hópur U17 kvenna fyrir seinni umferð undankeppni EM 2024

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir seinni umferð undankeppni EM 2024.

Ísland er þar í riðli með Portúgal, Finnlandi og Kosóvó í riðli, en leikið verður í Portúgal dagana 19.-28. febrúar.

Þau sjö lið sem vinna sína riðla fara áfram í lokakeppni EM sem haldin verður í Svíþjóð dagana 5.-18. maí. Svíþjóð tekur þátt í undankeppninni þó liðið sé með öruggt sæti í lokakeppninni sem gestgjafar. Takist liðinu að vinna sinn riðil þá mun það lið með bestan árangur í öðru sæti síns riðils fara áfram einnig.

Hópurinn

Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - Haukar

Viktoría Sólveig K. Óðinsdóttir - Haukar

Helga Rut Einarsdóttir - Grindavík

Ásdís Þóra Böðvarsdóttir - Selfoss

Brynja Rán Knudsen - Þróttur R.

Camilly Kristal Silva Da Rocha - Þróttur R.

Hrefna Jónsdóttir - Stjarnan

Hrafnhildur Salka Pálmadóttir - Stjarnan

Karlotta Björk Andradóttir - Stjarnan

Sunna Rún Sigurðardóttir - ÍA

Herdís Halla Guðbjartsdóttir - FH

Thelma Karen Pálmadóttir - FH

Anna Rakel Snorradóttir - FH

Jónína Linnet - FH

Berglind Freyja Hlynsdóttir - FH

Bryndís Halla Gunnarsdóttir - FH

Líf Joostdóttir Van Bemmel - Breiðablik

Edith Kristín Kristjánsdóttir - Breiðablik

Freyja Stefánsdóttir - Víkingur R.

Arnfríður Auður Arnarsdóttir - Grótta