6. janúar 2021
Leikur A karla gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022 fer fram í Duisburg.
22. desember 2020
KSÍ hefur ráðið Arnar Þór Viðarsson sem nýjan þjálfara A landsliðs karla til næstu þriggja ára. Aðstoðarþjálfari Arnars verður Eiður Smári Guðjohnsen.
18. desember 2020
Ísland mætir Póllandi 8. júní 2021 og fer leikurinn fram í Poznan.
18. desember 2020
Ísland er í 16. sæti á síðasta heimslista FIFA árið 2020 og fer liðið upp um þrjú sæti á milli lista.
18. desember 2020
UEFA hefur tilkynnt að EM 2020/2021 hjá U17 karla og kvenna muni ekki fara fram.
15. desember 2020
Ísland mætir Færeyjum 4. júní 2021 í fyrsta opinbera leiknum á Þórsvelli eftir endurbætur.
11. desember 2020
Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Söru Björk Gunnarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2020.
10. desember 2020
Ísland er í riðli með Frakklandi, Danmörku og Rússlandi á EM 2021, en dregið var í Nyon í Sviss.
9. desember 2020
Aðferðafræði afreksstefnu KSÍ 2020-2025 leggur grunn fyrir afreksfólk framtíðarinnar og gerir landsliðum Íslands kleift að ná árangri á alþjóðlegum mótum á vegum UEFA og FIFA.
9. desember 2020
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2022 hjá U19 karla, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
9. desember 2020
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2022 hjá U17 karla, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
8. desember 2020
UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni HM 2022, en Ísland mætir Þýskalandi ytra í fyrsta leik.
8. desember 2020
KSÍ og Jón Þór Hauksson hafa komist að samkomulagi um að Jón Þór láti af störfum sem þjálfari A landsliðs kvenna að hans ósk.
8. desember 2020
Dregið verður í lokakeppni EM 2021 hjá U21 karla fimmtudaginn 10. desember.
7. desember 2020
Ísland er í riðli J í undankeppni EM 2022, en dregið var í höfuðstöðvum FIFA í Zurich.
7. desember 2020
Dregið verður í undankeppni HM 2022 í dag og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum FIFA í Zürich í Sviss.
2. desember 2020
Árangur íslenskra landsliða í knattspyrnu er ekki einstakt skammtíma fyrirbæri. Í þessari samantekt má sjá yfirlit árangurs íslenskra knattspyrnulandsliða síðustu árin.
1. desember 2020
Í kvöld varð ljóst að A landslið kvenna verður á meðal þátttökuliða í úrslitakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi sumarið 2022 !