1. desember 2020
A landslið kvenna vann í dag eins marks sigur á Ungverjalandi í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2022, en leikið var á Szusza Ferenc Stadion í Búdapest.
30. nóvember 2020
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Ungverjalandi.
30. nóvember 2020
Ísland mætir Ungverjalandi á þriðjudag í lokaleik sínum í riðlakeppni undankeppni EM 2022.
27. nóvember 2020
A landslið karla er í 46. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og fellur um sjö sæti frá því listinn var síðast gefinn út. Belgía situr áfram í efsta sæti listans.
27. nóvember 2020
Styrkleikaflokkun fyrir Evrópuhluta undankeppni HM A karla 2022 hefur verið opinberuð og er Ísland í 3. flokki. Dregið verður í riðla í höfuðstöðvum FIFA 7. desember næstkomandi.
26. nóvember 2020
A landslið kvenna vann í dag 3-1 sigur á Slóvakíu í undankeppni EM. Slóvakía leiddi í hálfleik en íslenska liðið sýndi styrk sinn í seinni hálfleiknum og skoraði þrjú mörk.
25. nóvember 2020
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Slóvakíu.
25. nóvember 2020
Ísland mætir Slóvakíu á fimmtudag í undankeppni EM 2022, en leikið er í Senec í Slóvakíu.
24. nóvember 2020
Undirbúningur A landsliðs kvenna fyrir leikina tvo í undankeppni EM 2022 er hafinn í Slóvakíu.
20. nóvember 2020
UEFA hefur nú staðfest við KSÍ að Ísland sé á meðal þeirra 16 þjóða sem eiga lið í úrslitakeppni EM U21 karla.
20. nóvember 2020
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur þurft að gera tvær breytingar á hópi liðsins fyrir leikina gegn Slóvakíu og Ungverjalandi.
18. nóvember 2020
Ísland tapaði 0-4 gegn Englandi í Þjóðadeild UEFA, en leikurinn fór fram á Wembley í London.
18. nóvember 2020
U21 ára landslið karla hefur lokið þátttöku sinni í undankeppni EM 2021 og er beðið eftir staðfestingu frá UEFA varðandi framhaldið.
18. nóvember 2020
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Englandi.
17. nóvember 2020
England og Ísland mætast í lokaumferð Þjóðadeildar UEFA á miðvikudag og verður þetta fimmta viðureign þjóðanna í A landsliðum karla.
17. nóvember 2020
Fyrir leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni á miðvikudag verður Ray Clemence minnst með lófataki. Bæði lið leika með sorgarbönd.
15. nóvember 2020
Nokkrar breytingar verða á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir síðasta leik ársins, Þjóðadeildarleik gegn Englandi á Wembley á miðvikudag.
15. nóvember 2020
Ísland tapaði 1-2 gegn Danmörku í Þjóðadeild UEFA, en leikurinn fór fram á Parken í Kaupmannahöfn.