15. nóvember 2020
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Danmörku.
15. nóvember 2020
Þegar litið er yfir leikmannahóp A landsliðs karla má sjá að góðar líkur eru á að leikja- og markamet liðsins falli á næstu misserum.
15. nóvember 2020
U21 ára landslið karla vann frábæran 2-1 sigur gegn Írlandi í undankeppni EM 2021, en leikið var ytra.
15. nóvember 2020
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Írlandi.
14. nóvember 2020
Erik Hamrén, þjálfari A landsliðs karla, tilkynnti á blaðamannafundi í dag, laugardag, að hann hygðist ekki halda áfram með liðið eftir að keppni í Þjóðadeildinni lýkur.
14. nóvember 2020
Ísland mætir Írlandi á sunnudag í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2021, en leikið er á Tallaght Stadium í Dublin.
13. nóvember 2020
A landslið karla mætir Dönum á Parken í Kaupmannahöfn á sunnudag í Þjóðadeildinni. Ísland er án stiga eftir fjóra leiki í keppninni.
13. nóvember 2020
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi í undankeppni EM 2021.
12. nóvember 2020
Ísland tapaði 1-2 gegn Ungverjalandi í úrslitaleik umspilsins fyrir EM 2020, en leikið var í Búdapest.
12. nóvember 2020
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Ungverjalandi.
12. nóvember 2020
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Ítalíu.
12. nóvember 2020
U21 ára landslið karla mætir Ítalíu í dag í undankeppni EM 2021 og fer leikurinn fram á Víkingsvelli.
11. nóvember 2020
Ísland og Ungverjaland hafa mæst 11 sinnum áður í A landsliðum karla. Íslendingar hafa sigrað í þremur viðureignum, en Ungverjar í sjö.
10. nóvember 2020
Leik U21 karla gegn Armeníu í undankeppni EM 2021 sem fara átti fram á Kýpur 18. nóvember hefur verið frestað
9. nóvember 2020
Ein breyting hefur verið gerð á hóp U21 ára landsliðs karla fyrir leikinn gegn Ítalíu.
6. nóvember 2020
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir þrjá leiki í undankeppni EM 2021.
6. nóvember 2020
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina þrjá í nóvember.
3. nóvember 2020
KSÍ og Þorvaldur Örlygsson hafa komist að samkomulagi um að Þorvaldur láti af störfum sem þjálfari U19 landsliðs karla.