29. október 2020
Auglýsingastofan Brandenburg hreppti hin virtu Clio verðlaun fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu, en verkefnið vann stofan fyrir KSÍ.
29. október 2020
U21 karla átti að mæta Ítalíu í undankeppni EM í október, en leiknum var frestað vegna Covid-smits í röðum ítalska liðsins. Riðillinn er gríðarlega jafn og mikil spenna er fyrir síðustu lotu leikja í riðlinum sem fram fer í nóvember.
27. október 2020
A landslið kvenna tapaði með tveimur mörkum gegn Svíþjóð í kvöld, þriðjudagskvöld. Íslenska liðið sýndi góða frammistöðu gegn sterku liði Svía og er, þrátt fyrir tapið, í góðri stöðu til að ná 2. sæti riðilsins.
27. október 2020
Ein breyting er á byrjunarliði Íslands frá fyrri leik liðsins gegn Svíþjóð í september.
26. október 2020
Ísland og Svíþjóð mætast í undankeppni EM 2022 á þriðjudag.
23. október 2020
Dregið verður í undankeppnina í Evrópu fyrir HM 2022 þann 7. desember næstkomandi í höfuðstöðvum FIFA í Zurich. Drættinum verður streymt á vefsíðu FIFA.
22. október 2020
A landslið karla hækkar um tvö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA. Belgar eru sem fyrr í efsta sæti og engin breyting er á efstu fimm sætunum.
21. október 2020
Ísland hefur hafið undirbúning sinn fyrir leikinn gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2022.
21. október 2020
UEFA hefur ákveðið, vegna stöðu heimsafaraldurs Covid-19, að aflýsa milliriðlum og úrslitakeppni EM U19 karla.
21. október 2020
UEFA hefur tilkynnt nýjan leikdag fyrir viðureign U21 landsliðs karla við Ítalíu, sem frestað var fyrr í mánuðinum. Leikurinn hefur verið settur á 12. nóvember.
17. október 2020
Hólmfríður Magnúsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.
16. október 2020
Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari A landsliðs karla, mun síðar á árinu ganga til liðs við þjálfarateymi katarska félagsliðsins Al Arabi. Freyr mun áfram gegna starfi aðstoðarlandsliðsþjálfara.
15. október 2020
Vegna umfjöllunar um nýafstaðna leiki A landsliðs karla á Laugardalsvelli, sóttvarnir og Covid-19, og samskipti tiltekinna starfsmanna landsliðsins og leikmanna, vill KSÍ taka eftirfarandi fram:
14. október 2020
A landslið karla beið í kvöld lægri hlut 1-2 gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í seinasta heimaleik Íslands á þessu hausti. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik.
14. október 2020
Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA hefur verið tilkynnt.
14. október 2020
Ísland og Belgía hafa alls mæst 12 sinnum áður í A landsliðum karla og hafa Belgar unnið sigur í öllum viðureignunum hingað til.
13. október 2020
Vegna þeirrar stöðu sem komin er upp fyrir leik A landsliðs karla gegn Belgum þarf að manna starfsmannateymi liðsins upp á nýtt fyrir þennan eina leik.
13. október 2020
U21 árs landslið karla vann 2-0 sigur gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2021, en leikurinn fór fram ytra.