9. mars 2020
U19 ára landslið kvenna vann frábæran 2-0 sigur gegn Þýskalandi, en leikið var á La Manga.
9. mars 2020
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Þýskalandi.
9. mars 2020
Ísland mætir Úkraínu á þriðjudag í þriðja, og síðasta, leik sínum á Pinatar Cup á Spáni.
9. mars 2020
Afreksæfingar KSÍ/Þjálfum saman verða með æfingu á Framvelli í Safamýri miðvikudaginn 11. mars næstkomandi.
8. mars 2020
U19 ára landslið kvenna mætir Þýskalandi á mánudag á La Manga, en um er að ræða þriðja og síðasta leik liðsins þar.
7. mars 2020
A kvenna beið lægri hlut gegn Skotlandi á Pinatar-mótinu, þar sem liðið mættust í dag, laugardag. Eina mark leiksins kom á 55. mínútu.
7. mars 2020
U19 landslið kvenna vann í dag, laugardag, 7-1 sigur gegn Ítalíu í vináttuleik sem fram fór á La Manga á Spáni.
7. mars 2020
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Skotlandi.
7. mars 2020
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Ítalíu í dag.
6. mars 2020
Advania og KSÍ hafa komið upp vefmyndavél á Laugardalsvelli þar sem fylgjast má með undirbúningnum fyrir umspilsleikinn við Rúmeníu 26. mars.
6. mars 2020
U19 ára landslið kvenna mætir Ítalíu á laugardag í öðrum æfingaleik sínum á La Manga, Spáni.
6. mars 2020
A landslið kvenna mætir Skotlandi á laugardag í öðrum leik sínum á Pinatar Cup. Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma og fer fram á Pinatar Arena.
5. mars 2020
U19 ára landslið kvenna vann mjög góðan 4-1 sigur gegn Sviss á La Manga, en Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði þrennu og Barbára Sól Gísladóttir eitt.
5. mars 2020
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Sviss.
4. mars 2020
Ísland vann 1-0 sigur gegn Norður Írlandi í fyrsta leik liðsins á Pinatar Cup, en það var Dagný Brynjarsdóttir sem skoraði eina mark leiksins.
4. mars 2020
U19 ára lið kvenna spilar þrjá æfingaleiki á La Manga á Spáni næstu daga. Á morgun, fimmtudag, leikur liðið gegn Sviss og hefst leikurinn kl. 17:00.
4. mars 2020
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Norður Írlandi.
3. mars 2020
Ísland er í riðli A2 með Englandi, Belgíu og Danmörku í Þjóðadeild UEFA, en dregið var í Nyon.