19. maí 2020
Norðurlandamóti U16 ára landsliðs karla hefur verið aflýst í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19, en mótið átti að fara fram í Noregi 5.-11. ágúst.
24. apríl 2020
Framkvæmdastjórn UEFA fundaði fimmtudaginn 23. apríl og voru lykilákvarðanir kynntar með fréttatilkynningum.
21. apríl 2020
Framkvæmdastjórar allra 55 knattspyrnusambandanna í Evrópu sátu í dag, þriðjudag, fjarfund með fulltrúum UEFA þar sem farið var yfir stöðu mála varðandi keppni landsliða og félagsliða á komandi mánuðum.
21. apríl 2020
Norðurlandamóti U16 ára landsliðs kvenna hefur verið aflýst í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19, en mótið átti að fara fram í Danmörku 30. júní - 7. júlí.
1. apríl 2020
(UEFA) hefur tilkynnt að öllum fyrirhuguðum landsleikjum sem fara áttu fram í júní hafi verið frestað. Þá voru einnig teknar ákvarðanir um að fresta eða aflýsa úrslitakeppnum yngri landsliða.
27. mars 2020
Ísland er í 19. sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn hefur verið út og fellur um eitt sæti frá síðustu útgáfu.
26. mars 2020
Miðakaupendur geta óskað eftir endurgreiðslu á miðum á leik Íslands og Rúmeníu í umspili undankeppni EM sem átti að fara fram 26. mars, en frestur til þess er til og með mánudagsins 6. apríl.
23. mars 2020
Alls voru fimm leiki í beinni útsendingu á miðlum KSÍ á dögunum, en um var að ræða leik A kvenna á Pinatar Cup og U19 kvenna á La Manga.
20. mars 2020
UEFA hefur gefið út að áætlað sé að leikur Íslands og Rúmeníu fari fram á Laugardalsvelli fimmtudaginn 4. júní.
17. mars 2020
Umspilsleikjum frestað fram í júní og úrslitakeppni EM frestað um eitt ár eru á meðal helstu niðurstaðna af fundi UEFA með aðildarsamböndum og öðrum hagsmunaaðilum vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í evrópskri knattspyrnu vegna þess heimsfaraldur sem nú geisar.
13. mars 2020
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta öllum leikjum á vegum KSÍ frá og með deginum í dag, 13. mars, sem og landsliðsæfingum og tengdum viðburðum.
12. mars 2020
Þessum viðburði hefur verið frestað.
12. mars 2020
UEFA hefur tilkynnt að milliriðlum í EM U17 og EM U19 karla og kvenna hafi verið frestað um óákveðinn tíma.
11. mars 2020
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta frá og með fimmtudeginum 12. mars kl. 12:00 sótt um miða á leik A landsliðs karla við Rúmeníu í umspili um möguleikann á sæti í lokakeppni EM 2020.
11. mars 2020
Sett hefur verið saman stutt myndband sem sýnir hvernig síðustu sjö dagar hafa gengið fyrir sig á Laugardalsvelli við undirbúning umspilsleiksins við Rúmeníu.
10. mars 2020
A landslið kvenna vann eins marks sigur á Úkraínu, en liðin mættust í lokaumferð Pinatar-mótsins á Spáni í dag, þriðjudag.
10. mars 2020
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu.
9. mars 2020
Afreksæfingar KSÍ verða á Norðurlandi dagana 17. og 18. mars næstkomandi, en um er að ræða æfingar fyrir stúlkur og drengi fædda 2004 og 2005.