4. september 2020
A landslið karla æfði í dag, föstudag, á Laugardalsvellinum. Síðasta æfing fyrir leikinn við England.
4. september 2020
U21 árs landslið karla mætir Svíþjóð í dag, en um er að ræða leik í undankeppni EM 2021.
2. september 2020
A landslið karla hefur hafið undirbúning sinn fyrir leikinn við England í Þjóðadeild UEFA, sem fram fer næstkomandi laugardag á Laugardalsvelli.
1. september 2020
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur þurft að gera tvær breytingar á hóp liðsins vegna meiðsla.
28. ágúst 2020
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM.
28. ágúst 2020
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeild UEFA.
13. ágúst 2020
UEFA tilkynnti í dag að sambandið hefði tekið ákvörðun um að fresta eða aflýsa nokkrum mótum yngri landsliða.
14. júlí 2020
KSÍ hefur tilnefnt Svein Ásgeirsson sem tengilið KSÍ við stuðningsmannahópa landsliða Íslands í knattspyrnu (Supporters Liaison Officer - SLO).
26. júní 2020
UEFA hefur tilkynnt um breytingar á undan- og lokakeppni EM 2021 hjá U21 karla.
26. júní 2020
Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils EM 2020 8. október.
26. júní 2020
UEFA hefur tilkynnt um uppfærða leiktíma í Þjóðadeildinni, en breyting verður á leikjum Íslands í október og nóvember.
26. júní 2020
HM kvenna 2023 verður haldið í Ástralíu og á Nýja Sjálandi, en þetta var tilkynnt á fimmtudag.
24. júní 2020
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 6.-8. júlí.
23. júní 2020
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum á Selfossi og í nágrenni dagana 6.-9. júlí.
17. júní 2020
Á fundi stjórnar UEFA 17. júní var staðfest að riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og umspil um sæti í lokakeppni EM A landsliða karla færi fram haustið 2020. Áður hafði UEFA gefið út nýja leikdaga í undankeppni EM A landsliða kvenna.
16. júní 2020
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp á úrtaksæfingar fyrir U15 kvenna dagana 29. júní – 2. júlí næstkomandi á Selfossi - áður kallað úrtökumót.
27. maí 2020
UEFA hefur gefið út nýja leikdaga fyrir þá leiki sem eftir eru í undankeppni EM 2021.
20. maí 2020
U19 ára landslið karla mætir Hvíta Rússlandi í tveimur vináttuleikjum í september og fara þeir báðir fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi.