24. júní 2022
U18 kvenna gerði 2-2 jafntefli við Finna í vináttulandsleik í Finnlandi í dag.
24. júní 2022
U23 landslið kvenna mætir A landsliði Eistlands í vináttuleik í dag og hefst hann kl. 16:00 að íslenskum tíma. Leikurinn er í beinni á KSÍ TV.
24. júní 2022
U18 kvenna mætir Finnlandi í seinni vináttuleik sínum í dag klukkan 10:00 að íslenskum tíma, í beinni á KSÍ TV.
23. júní 2022
Á laugardaginn verður æfing kvennalandsliðsins opin fyrir öllum! Æfingin hefst klukkan 11:00.
23. júní 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi í byrjun júlí. Alls hafa 20 leikmenn frá 10 félögum verið valdir í hópinn.
23. júní 2022
Íslenska karlalandsliðið er í 63. sæti á nýjum heimslista FIFA.
22. júní 2022
U18 kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Finnum í vináttulandsleik fyrr í dag.
22. júní 2022
KSÍ er með miða til sölu á leiki Íslands í riðlakeppni EM 2022. Áhugasamir aðilar eru hvattir til að hafa samband sem fyrst.
22. júní 2022
U18 kvenna mæti Finnlandi í vináttuleik í Finnlandi í dag klukkan 15:00. Leikurinn er í beinu streymi á KSÍ TV.
21. júní 2022
Á laugardaginn klukkan 11:00 verður opin æfing hjá kvennalandsliðinu.
21. júní 2022
U21 landslið karla mætir Tékklandi í umspili um laust sæti í lokakeppni EM.
21. júní 2022
N1 og KSÍ hafa endurnýjað samstarf sitt til næstu tveggja ára en samningur þess efnis var undirritaður á Laugardalsvelli á dögunum.
20. júní 2022
Íslenska kvennalandsliðið fór upp um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA og er það nú í 17. sæti.
20. júní 2022
U18 kvenna mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
13. júní 2022
Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael í þriðja leik sínum í Þjóðadeild UEFA fyrr í kvöld. Mörk Íslands skoruðu Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason.
13. júní 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 28 leikmenn sem tekur þátt í æfingum 20. og 21. júní.
12. júní 2022
Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U23 kvenna gegn Eistlandi.
12. júní 2022
A landslið karla mætir Ísrael á Laugardalsvelli á mánudag og er þetta önnur viðureign liðanna í Þjóðadeildinni. Miðasala er í fullum gangi á Tix.is.