11. júní 2022
Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri sigraði Kýpur í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2023 og tryggði sér þar með sæti í umspili.
11. júní 2022
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir lokakeppni EM 2022.
11. júní 2022
Ísland mætir Kýpur á Víkingsvelli í kvöld, laugardagskvöld, og með sigri á íslenska liðið möguleika á sæti í lokakeppni EM í gegnum umspil.
10. júní 2022
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið hóp fyrir tvo vináttuleiki við Finna í Finnlandi dagana í júní.
9. júní 2022
Íslenska karlalandsliðið sigraði San Marínó 0-1 í vináttulandsleik fyrr í kvöld, leikið var á þjóðarleikvangi San Marínó í Serravalle.
8. júní 2022
Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri sigruðu Belarús 3-1 í undankeppni EM 2023 á Víkingsvelli.
8. júní 2022
A landslið karla mætir San Marínó í vináttulandsleik á þjóðarleikvanginum í Serravalle á fimmtudag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og er í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Viaplay.
7. júní 2022
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir vináttuleikinn við San Marínó, sem fram fer á Stadio Olimpico di Serravalle á fimmtudag.
6. júní 2022
Íslenska karlalandsliðið gerði 1-1 jafntefli gegn Albaníu í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni, leikið var á Laugardalsvelli.
6. júní 2022
KSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu um vináttuleik þjóðanna í A landsliðum karla þann 6. nóvember. Leikurinn fer fram í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
4. júní 2022
U19 ára landslið karla vann 1-0 sigur gegn Írlandi í seinni vináttuleik þjóðanna á Pinatar á Spáni.
4. júní 2022
A landslið karla mætir Albaníu á Laugardalsvelli á mánudag í öðrum leik sínum í Þjóðadeild UEFA á þessu ári. Miðasalan á leikinn er í fullum gangi á Tix.is. Leikurinn verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Viaplay.
3. júní 2022
Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri sigraði Liechtenstein 9-0 í undankeppni EM 2023.
3. júní 2022
Ný EM-treyja Íslands var kynnt í vikunni. Hún er framleidd af PUMA í samstarfi við tískuhúsið Liberty.
2. júní 2022
A karla gerði 2-2 jafntefli við Ísrael í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeild UEFA.
2. júní 2022
A landslið kvenna mætir Póllandi í vináttulandsleik þann 29. júní næstkomandi og er leikurinn hluti af undirbúningi íslenska liðsins fyrir lokakeppni EM sem fram fer á Englandi í sumar.
2. júní 2022
U21 karla mætir Liechtenstein á föstudag í undankeppni EM 2023.
1. júní 2022
A landslið karla mætir Ísrael í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag. Leikurinn fer fram í Haifa og er í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Viaplay.