27. mars 2022
A landslið karla mætir Spánverjum í vináttuleik á Riazor leikvanginum í Coruna á þriðjudag. Leikurinn hefst kl. 18:45 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.
26. mars 2022
A landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Finna þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Murcia á Spáni í dag, laugardag. Birkir Bjarnason gerði mark íslenska liðsins.
26. mars 2022
U19 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli gegn Georgíu í milliriðlum undankeppni EM 2022.
26. mars 2022
U17 ára landslið kvenna vann 1-0 sigur gegn Slóvakíu í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
26. mars 2022
A landslið karla mætir Finnum í vináttulandsleik á Spáni í dag og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma (beint á Stöð 2 sport). Einnig er hægt að fylgjast með gangi mála á samfélagsmiðlum KSÍ.
26. mars 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Slóvakíu.
25. mars 2022
Mánudaginn 28. mars hefst lokaspretturinn í miðasölu fyrir úrslitakeppni EM 2022, en eins og íslensku knattspyrnuáhugafólki er kunnugt um er A landslið kvenna þar á meðal þátttökuliða og er það í fjórða sinn í röð sem Ísland kemst í lokakeppni EM kvenna.
25. mars 2022
U21 karla gerði 1-1 jafntefli við Portúgal, en leikið var í Portimao í Portúgal.
25. mars 2022
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Portúgal.
25. mars 2022
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir milliriðla undankeppni EM 2022.
25. mars 2022
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn fyrir leiki gegn Hvíta Rússlandi og Tékklandi.
25. mars 2022
Ísland er í 18. sæti á nýjum heimslista sem FIFA hefur gefið út.
25. mars 2022
U17 ára landslið kvenna mætir Slóvakíu á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
25. mars 2022
U19 ára landslið karla mætir Georgíu á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
24. mars 2022
A landslið karla mætir Finnlandi í vináttulandsleik í Murcia á Spáni á laugardag. Liðin hafa mæst 13 sinnum áður í gegnum árin og voru saman í riðli í undankeppni HM 2018.
24. mars 2022
U21 árs landslið karla mætir Portúgal á föstudag í undankeppni EM 2023.
23. mars 2022
U17 ára landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli gegn Finnlandi í fyrsta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2022.
23. mars 2022
U19 ára landslið karla tapaði 1-2 gegn Króatíu í fyrsta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2022, en leikið var í Króatíu.